fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Birgir Steinn Stefánsson

Birgir Steinn opnar sig um andleg veikindi – „Þetta er bara hluti af mér“

Birgir Steinn opnar sig um andleg veikindi – „Þetta er bara hluti af mér“

Fókus
19.08.2024

Birgir Steinn Stefánsson tónlistarmaður er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt sem var að koma á hlaðvarpsveitur. Birgir er einn besti lagahöfundur ungu kynslóðarinnar. Hann flytur sína eigin tónlist undir nafninu Birgir, en hefur einnig unnið að ýmsum tónlistarverkefnum í samstarfi við aðra og þá hefur hann einnig samið með og fyrir aðra Lesa meira

Birgir gefur út nýtt lag Glorious

Birgir gefur út nýtt lag Glorious

27.07.2018

Í dag gaf Birgir út þriðja lagið af væntanlegri EP plötu, Glorious. Áður hafa komið út lögin Can You Feel it og Home. „Platan mun innihalda fimm lög og kemur hún út síðar á þessu ári,“ segir Birgir Steinn Stefánsson, sem semur lag og texta ásamt Andra Þóri Jónssyni. „Lagið fjallar um klassískt yrkisefni, ástina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af