fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

bílbruni

Ellilífeyrisþegi kveikti í bíl rússnesks hershöfðingja – Segja úkraínska sérsveitarmenn hafa dáleitt hana

Ellilífeyrisþegi kveikti í bíl rússnesks hershöfðingja – Segja úkraínska sérsveitarmenn hafa dáleitt hana

Fréttir
30.08.2022

Á laugardaginn tókst 65 ára rússneskum ellilífeyrisþega að kveikja í bíl háttsetts rússnesk hershöfðingja í Moskvu. Konan var handtekin eftir að hún helti bensíni yfir bílinn og bar eld að honum. Þetta gerðist í miðborg Moskvu. Konan segir að hún hafi gert þetta í mótmælaskyni við innrásina í Úkraínu. Rússneska fréttastofan Baza er meðal þeirra sem skýra frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af