Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Þó að við sem erum í evangelísku-lútersku þjóðkirkjunni horfum meira til boðskapar Nýja testamentisins en Gamla testamentið órjúfanlegur hluti Biblíunnar og geymir sögur af því hvernig það er að vera manneskja. Við túlkum boðskapinn út frá samtímanum og jafnvel þeir kristnir menn, sem segjast aðhyllast bókstaf Biblíunnar, túlka því að í Biblíunni er að finna margar Lesa meira
Sr. Davíð Þór Jónsson: Jesús gerði engin kraftaverk
Eyjan26.12.2024
Jesús gerði engin kraftaverk heldur var hann með tákn og við verðum að vera læs á táknin til að skilja hvað Jesús var að meina. Kristnin tók gamlar heiðnar hátíðir og breytti inntaki þeirra. Hugsanlega er það lykillinn að því hver kristnin breiddist hratt út á sínum tíma að kristnin lagaði sig að siðum og Lesa meira
