Þess vegna vill hundurinn fylgja þér á klósettið
Pressan04.12.2018
Margir eiga hund og finnst hundur vera nauðsynlegur hluti af heimilislífinu enda eru þeir yfirleitt góður félagsskapur, jafnvel of góður félagsskapur á stundum. Þeir elta gjarnan húsbónda sinn um allt og hafa oft mikinn áhuga á að fara með honum á klósettið. En af hverju vilja hundar elta húsbónda sinn á röndum og þar með Lesa meira