fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Bergið

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“

Fréttir
18.03.2019

Sigurþóra Bergsdóttir missti son sinn Berg Snæ Sigurþórsson þann 18. mars 2016. Bergur Snær, sem var 19 ára gamall, tók eigið líf eftir að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi á unglingsárum. Í dag, þremur árum seinna, á þessum erfiða degi, skrifaði Sigurþóra undir leigusamning fyrir Bergið, húsnæði sem hún ásamt öflugum hópi fagaðila og sjálfboðaliða ætlar Lesa meira

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fókus
27.11.2018

Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf og Bergið, móttöku- og stuðningssetur fyrir ungt fólk, hafa fengið afhentar 8,2 milljónir króna sem söfnuðust á Takk degi Fossa markaða fimmtudaginn 22. nóvember. Upphæðin skiptist jafnt þannig að hvor um sig fær 4,1 milljón króna í styrk. Afrakstur Takk dagsins mun meðal annars tryggja forvarnafræðslu í öllum grunnskólum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af