fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Benny Crespo’s Gang

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Fókus
24.11.2018

Hún var skírð Louise Elizabeth Ganeshalingam og endurnefnd Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir þegar hún var átta ára. Flestir Íslendingar þekkja hana einfaldlega undir listamannsnafninu Lay Low síðan árið 2006. Þá heillaði hún þjóðina upp úr skónum með einlægum og innilegum söng og hefur allar götur síðan fengist við tónlist. DV ræddi við Lay Low um ferilinn, veikindin, framtíðina og fleira. Kirkjustarfið kveikti áhugann Lay Low er fædd árið Lesa meira

Nýtt lag og myndband frá Benny Crespo’s Gang

Nýtt lag og myndband frá Benny Crespo’s Gang

Fókus
01.10.2018

Íslenska hljómsveitin Benny Crespo’s Gang sendir í dag frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir Another Little Storm og er af annarri breiðskífu hljómsveitarinnar, Minor Mistakes, sem kemur út í byrjun nóvember. Aðdáendur hljómsveitarinnar eru eflaust orðnir þyrstir eftir nýrri plötu en sú fyrsta kom út árið 2007. Hljómsveitina skipa þau Helgi Rúnar Gunnarsson, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af