fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Becca Smith

„Ég hélt að hóstinn væri tengdur bakvandamáli – Síðan fékk ég að vita að ég ætti tvær vikur ólifaðar“

„Ég hélt að hóstinn væri tengdur bakvandamáli – Síðan fékk ég að vita að ég ætti tvær vikur ólifaðar“

Pressan
16.11.2021

Þegar Becca Smith, 29 ára fitnesskennari og einkaþjálfari, fór til læknis fyrir um tveimur árum vegna hósta og bakverkja átti hún ekki von á að eitthvað mjög alvarlegt væri að henni. En henni brá mikið þegar læknar skýrðu henni frá niðurstöðu rannsóknarinnar. Hún var með lungnakrabbamein og átti að þeirra sögn aðeins tvær vikur ólifaðar. The Sun skýrir frá þessu. Allt hófst þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af