fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026

Barnalán

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum

Fókus
Í gær

Mari Järsk hlaupakona og Njörður Lúðvíksson, verkefnastjóri hjá Össuri, eiga von á sínu fyrsta barni í sumar. „Brúna að verða stóra systir í sumar,“ skrifar parið í færslu á samfélagsmiðlum. Þar birta þau myndbönd af sér að segja vinum og fjölskyldu fregnirnar auk myndar af hundinum Brúnu með sónarmyndina.   View this post on Instagram Lesa meira

Sonur Króla og Birtu fæddur

Sonur Króla og Birtu fæddur

Fókus
Fyrir 3 vikum

Kristinn Óli Haraldsson leikari og tónlistsrmaður, Króli, og Birta Ásmundsdóttir dansari hafa eignast sitt fyrsta barn. Sonurinn fæddist að kvöldi til 29. desember. Parið hefur verið saman í rúmlega sex ár og trúlofuðu þau sig jólin 2024. „Þann 29. desember kl 22:08 mætti þessi prins á svæðið. Hann hefur greinilega tímaskyn pabba síns í ljósi Lesa meira

Karen Björg og Hjalti nefna dótturina

Karen Björg og Hjalti nefna dótturina

Fókus
Fyrir 3 vikum

Hjónin Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir, handritshöfundur og uppistandari, og Hjalti Jón Guðmundsson hafa nefnt dóttur sína, sem fæddist í október. Fékk hún nafnið Sigríður Björg Eyfjörð Hjaltadóttir. Hjónin eiga fyrir Guðmund Eyfjörð sem er fæddur árið 2021.   View this post on Instagram   A post shared by Karen Björg E Þorsteinsd (@karenbjorg) Karen er Lesa meira

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025

Fókus
Fyrir 4 vikum

Barnalánið lék við íslendinga á árinu. Fjölmargir þekktir íslendingar eignuðust barn á árinu, sumir frumburðinn og aðrir bættu í stóran barnahóp. Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og læknir, og Árni Steinn Viggósson, viðskiptafræðingur, eignuðust soninn Sigurð Árna 23. júní.   View this post on Instagram   A post shared by ragnasigurdardottir (@ragnasigurdardottir) Katrín Oddsdóttir, lögmaður og Lesa meira

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Fókus
23.12.2025

Sólborg Guðbrandsdóttir, rithöfundur og aktívisti, og sambýlismaður hennar, Ágúst Óli Sigurðsson, eiga von á barni í sumar. Frá þessu greina þau á Facebook með hjartnæmu myndbandi þar sem þau komust að því að Sólborg gengur með stúlku. „Litla kraftaverkið okkar. Við vonum að allt það góða í heiminum færi þig í fangið okkar í sumar, Lesa meira

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn

Fókus
18.11.2025

Dóttir fjölmiðlamannsins Ríkharðar Óskars Guðnasonar (Rikki G) og konu hans, Valdísar Unnarsdóttur, kom í heiminn í morgun. Rikki G deilir gleðitíðindunum á Facebook. „Þetta yndislega kraftaverk kom í heiminn 07:20 í morgun. Móður og barni heilast afar vel og faðirinn ekkert nema meyr, stoltur og þakklátur. Daman aftur á móti gæti þurft klippingu áður en Lesa meira

Sólbjört og Einar eiga von á vorbarni

Sólbjört og Einar eiga von á vorbarni

Fókus
27.10.2025

Sólbjört Sigurðardóttir, dansari, flugfreyja og leikari, og Ein­ar Stef­áns­son, markaðsstjóri vöruþróunarfyrirtækisins Reon og tromm­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Hat­ara og gítar­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Vök, eiga von á sínu öðru barni næsta vor. „Eitt lítið vorbaby væntanlegt og þar með rætist langþráður draumur Ylfu að verða stóra systir.“   View this post on Instagram   A post shared by Sólbjört Lesa meira

Dóttir Katrínar Tönju og Brooks fædd

Dóttir Katrínar Tönju og Brooks fædd

Fréttir
16.10.2025

Parið Katrín Tanja Davíðsdóttir CrossFit-afrekskona og Brooks Laich, fyrrum íshokkíleikmaður, eignuðust dóttur 6. október. Dóttirin hefur fengið nafnið Emberly Heba. Foreldrarnir greina frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í dag og á Instagram birta þeir fallega myndaröð af fyrstu stundum fjölskyldunnar.   View this post on Instagram   A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja)

Innviðaráðherra á von á barni

Innviðaráðherra á von á barni

Fókus
19.09.2025

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra á von á barni með norskri barnsmóður sinni. Þetta herma heimildir DV. Er þetta annað barn parsins. Mun vera langt um liðið síðan ráðherra í ríkisstjórn eignaðist barn á meðan hann sat í embætti. Eyjólfur hefur setið á þingi fyrir Flokk fólksins síðan 2021. Hann er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af