fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

bankar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Eyjan
14.07.2021

Ásberg Jónsson, forstjóri og stofnandi Nordic Visitor, segir að vinna þurfi að heildarlausn á skuldavanda ferðaþjónustunnar og verði ríkið, bankar og leigusalar að koma að því. Þetta þurfi að gera svo greinin geti náð fyrri styrk. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum renni greiðslufrestur út í haust en Lesa meira

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Pressan
13.02.2021

Seljendur peningaskápa í Danmörku hafa í nógu að snúast þessa dagana en salan er mjög góð og mun meiri en á síðasta ári. Ástæðan er að sífellt fleiri vilja geyma háar peningaupphæðir eða skartgripi heima hjá sér og vilja þá gjarnan fá sér peningaskáp. Ekstra Bladet skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Jef Jefsen, forstjóra Herning Pengeskabsfabrik, að hann sjái aðallega Lesa meira

Líklegt að vextir íbúðalána hækki

Líklegt að vextir íbúðalána hækki

Eyjan
12.11.2020

Vextir ríkisskuldabréfa og sértryggðra skuldabréfa hafa farið hækkandi síðustu þrjá mánuði og nemur hækkunin tæplega eina prósentu á þessum tíma. Á sama tíma hafa fjármögnunarkjör bankanna á markaði versnað en það eru kjör sértryggðra bréfa. Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri skuldabréfa hjá Kviku eignastýringu, segir að allar líkur séu á að fastir vextir á íbúðalánum bankanna muni Lesa meira

Neikvæð raunávöxtun milljarðatuga innlána heimilanna

Neikvæð raunávöxtun milljarðatuga innlána heimilanna

Eyjan
23.09.2020

Í lok júlí voru innlán heimilanna í óbundnum sparnaði meiri í krónum talið en nokkru sinni áður. Hefur óbundinn sparnaður heimilanna aukist um fleiri tugi milljarða króna á árinu en á sama tíma hafa vextir lækkað. Það eru því tugir milljarða í bönkunum sem eru með neikvæða raunávöxtun. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Telja líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustu – Bankarnir sagðir hafa leigt geymslur fyrir fullnustueignir

Telja líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustu – Bankarnir sagðir hafa leigt geymslur fyrir fullnustueignir

Fréttir
31.07.2020

Það stefnir í að mun færri ferðamenn komi hingað til lands í ágúst en Ferðamálastofa hafði spáð. Spá Ferðamálastofu gerði ráð fyrir að hingað kæmu um 63.000 ferðamenn en mun færri ferðamenn þýða að ferðaþjónustufyrirtæki verða af milljörðum og eru líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Vilborgu Lesa meira

Lítil ásókn í húsnæðislán hjá lífeyrissjóðum

Lítil ásókn í húsnæðislán hjá lífeyrissjóðum

Eyjan
30.07.2020

Hlutdeild lífeyrissjóða í nýjum húsnæðislánum hefur hrunið frá ársbyrjun samhliða aukinni eftirspurn eftir óverðtryggðum lánum. Svo gæti farið að júní hafi verið fyrsti mánuðurinn í langan tíma þar sem uppgreiðslur eru meiri en ný útlán lífeyrissjóðanna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að nettó ný útlán lífeyrissjóða til heimila  hafi aðeins verið 918 Lesa meira

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

Eyjan
16.04.2020

Í hverri viku tapar þjóðarbúið líklega 15 milljörðum króna vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er mat Kristrúnar Frostadóttur, aðalhagfræðings Kviku banka. Hún segir að samdráttur hagkerfisins á meðan á samkomubanni stendur jafngildi 20 til 25 prósentum en höggið sé stærst fyrir ferðaþjónustuna en einnig sé mikill samdráttur á mörgum öðrum sviðum efnahagslífsins. Þetta kemur fram í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af