fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

bandaríkin

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Pressan
24.12.2024

Þessi umfjöllun var áður birt 6. ágúst 2023 en er nú endurbirt í tilefni jólanna, í uppfærðri útgáfu. Að morgni aðfangadags árið 1994 beið flugvél franska flugfélagsins Air France brottfarar á alþjóðaflugvellinum í Algeirsborg, höfuðborg Alsír. Förinni var heitið til Orly flugvallar í nágrenni Parísar, höfuðborgar Frakklands. Um borð voru 220 farþegar og 12 manna Lesa meira

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Pressan
24.12.2024

Meðal muna sem varðveittust eftir hið sögufræga slys þegar farþegaskipið Titanic sökk á siglingu sinni frá Englandi til Bandaríkjanna í apríl árið 1912 er vasaúr en það var í eigu manns sem lést í slysinu. Saga eiganda úrsins og eiginkonu hans, sem var meðal þeirra sem björguðust úr skipinu, er í senn mikil harm- og Lesa meira

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs

Pressan
15.12.2024

Paul Kevin Curtis frá Mississippi í Bandaríkjunum hefur þótt sérvitur og af mörgum álitinn vera furðufugl. Hann vakti athygli fyrir að herma eftir Elvis Presley og að halda á lofti skrautlegum samsæriskenningum. Hann vakti hins vegar þjóðarathygli þegar hann var handtekinn vegna gruns um að hafa reynt að eitra fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Lesa meira

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Pressan
13.12.2024

Morðið á Brian Thompson forstjóra UnitedHealthcare, stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna, hefur vakið heimsathygli. Það hefur ekki vakið síður mikla athygli hversu margir hafa fagnað dauða Thompson og vísað þá til bandaríska sjúkratryggingakerfisins og þá ekki síst hversu algengt það hafi verið að fyrirtæki Thompson neitaði að greiða fyrir nauðsynlega heilbrigðisþjónustu viðskiptavina. Var hann sjálfur sakaður um Lesa meira

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Eyjan
03.12.2024

Síðastliðið föstudagskvöld snæddu Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada og Donald Trump væntanlegur forseti Bandaríkjanna kvöldverð á setri þess síðarnefnda í Mar-a-Lago í Flórída. Tilefnið var hótun Trump um að leggja tolla á kanadískar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna. Tvær nokkuð ólíkar útgáfur af því sem fór þeim á milli eru hins vegar á sveimi í Lesa meira

Elon Musk fær stuðning úr afar óvæntri átt

Elon Musk fær stuðning úr afar óvæntri átt

Fréttir
02.12.2024

Bernie Sanders öldungardeildarþingmaður í Bandaríkjunum hefur tekið undir með auðjöfrinum Elon Musk um að nauðsynlegt sé að endurskoða fjárveitingar til hernaðarmála í landinu og ekki síst í ljósi þess hversu illa sé farið með þetta fé, en um afar háar upphæðir er að ræða. Þykja þessi orð Sanders mjög athyglisverð í ljósi fyrri yfirlýsinga hans Lesa meira

Dópuðu í brúðkaupsferðinni með skelfilegum afleiðingum

Dópuðu í brúðkaupsferðinni með skelfilegum afleiðingum

Pressan
29.11.2024

Pólsk hjón gengu í það heilaga í heimalandi sínu í ágúst 2022. Þremur vikum síðar fóru þau í brúðkaupsferð til Miami í Bandaríkjunum. Þar fundust þau meðvitundarlaus á götum úti en ekki tókst að bjarga lífi eiginkonunnar. Bandarísk yfirvöld töldu að hjónunum hefði verið byrlað ólyfjan en nú hafa pólsk yfirvöld komist að þveröfugri niðurstöðu. Lesa meira

Ofbeldismaðurinn fór að væla þegar þolandinn svaraði fyrir sig

Ofbeldismaðurinn fór að væla þegar þolandinn svaraði fyrir sig

Pressan
26.11.2024

Maður sem var farþegi um borð í neðanjarðarlest í New York borg í gærmorgun réðst á annan mann sem rekist hafði óvart utan í hann. Þolandi árásarinnar varðist þó af fullri hörku og þegar hann hafði ofbeldismanninn undir bar sá síðarnefndi sig afar aumlega og fékk þá hjálp frá öðrum farþegum. Þolandinn furðar sig á Lesa meira

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Eyjan
19.11.2024

Arnar Þór Jónsson formaður og frambjóðandi Lýðræðisflokksins ræðir það í nýlegu myndbandi á TikTok síðu flokksins hvað hann myndi gera ef hann væri Donald Trump sem tekur á ný við embætti forseta Bandaríkjanna 20. janúar næstkomandi. Arnar Þór leggur mikla áherslu á að það sé óráðlegt fyrir Íslendinga að tala illa opinberlega um Donald Trump Lesa meira

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Pressan
18.11.2024

Rússneskir embættismenn eru allt annað en sáttir eftir að Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, heimilaði Úkraínumönnum að nota langdrægar bandarískar eldflaugar á rússneskri grundu. Ákvörðun Bidens vekur athygli í ljósi þess að hann lætur af embætti eftir einn og hálfan mánuð. Bandaríkjamenn hafa hingað til verið tregir til að veita Úkraínumönnum þessa heimild, en það sem er talið hafa auðveldað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af