fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

bandaríkin

Opna heimili sitt fyrir þeim sem þurftu að flýja gróðureldana

Opna heimili sitt fyrir þeim sem þurftu að flýja gróðureldana

Fréttir
10.01.2025

Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa opnað heimili sitt í Montecito í Kaliforníu fyrir vinum og ástvinum sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín vegna gróðureldanna í Los Angeles. Hjónin búa um 150 km norður af Los Angeles svæðinu. Svæðið hefur ekki verið rýmt, en íbúum hefur verið tilkynnt að rýma þyrfti Lesa meira

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Fréttir
10.01.2025

Donald Trump og fulltrúar hans eru nú sagðir leita logandi ljósi að sjúkdómi sem gæti réttlætt lokun landamæranna við Mexíkó. Bandaríska stórblaðið New York Times greinir frá þessu og hefur eftir nokkum heimildarmönnum sem sagðir eru þekkja til málsins. Trump tekur á næstu dögum við embætti Bandaríkjaforseta af Joe Biden eftir sigur hans í kosningunum í nóvember. Trump hefur áður lýst yfir vilja sínum til Lesa meira

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland

Fréttir
09.01.2025

Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður er mjög áhugasamur um að Bandaríkin kaupi Ísland. Í gær lagði hann þetta til á Facebook-síðu sinni. Nú hefur hann gengið skrefinu lengra og nefnir tíu kosti við að þessi kaup verði að veruleika. Listinn er birtur á Facebook-síðunni Litla frjálsa fréttastofan en Jón Axel deilir færslunni á sinni persónulegu síðu. Lesa meira

Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust

Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust

Fréttir
08.01.2025

Gríðarmiklir skógareldar geisa nú í Los Angeles í Kaliforníu og hefur að minnsta kosti 30 þúsund íbúum Los Angeles og nágrennis hefur verið gert að flýja heimili sín vegna skógareldana. Vatnsskortur er farinn að gera vart við sig og óttast yfirvöld það versta, eins og DV greindi frá í morgun. Sjá einnig: Los Angeles brennur Lesa meira

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Fréttir
08.01.2025

Um fátt hefur verið rætt meira undanfarið en yfirlýstan áhuga Donald Trump, sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna eftir 12 daga, á að Bandaríkin kaupi Grænland. Í gær gekk hann síðan skrefinu lengra og hótaði að beita hervaldi til að komast yfir eyjuna gríðarstóru. Ummælin hafa vakið mikinn skjálfta meðal Dana, sem Grænland hefur heyrt Lesa meira

Hjónin fundust myrt og sundurhlutuð – Minnisbókin afhjúpaði skelfilegan sannleikann

Hjónin fundust myrt og sundurhlutuð – Minnisbókin afhjúpaði skelfilegan sannleikann

Pressan
05.01.2025

Joel Guy og eiginkona hans, Lisa, áttu enga óvini að því að best var vitað og því kom það öllum í opna skjöldu þegar þau voru myrt á hrottalegan hátt á heimili sínu. Rannsókn lögreglunnar leiddi hana að lokum á slóð morðingjans sem fáa hafði grunað að gæti gripið til svona óhugnanlegra aðgerða. 2016 héldu hjónin síðustu þakkargjörðahátíð Lesa meira

Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt

Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt

Pressan
05.01.2025

Niðurstöður nýrrar rannsóknar við Tækniháskóla Kaliforníu gefa til kynna að hraði hugsunar í mannsheilanum sé töluvert minni en miðlungsgóðrar þráðlausrar nettengingar (e. wi-fi). Fjallað er um þetta á vefsvæði tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Fólk þarf þó ekki að örvænta um að þetta sé enn eitt merkið um að tölvurnar séu á góðri leið með að taka völdin. Lesa meira

Brot úr ævi Jimmy Carter – Misheppnuð björgun, sögulegar skammir, lostugar hugsanir, smáatriði og mannúð

Brot úr ævi Jimmy Carter – Misheppnuð björgun, sögulegar skammir, lostugar hugsanir, smáatriði og mannúð

Pressan
30.12.2024

Eins og kunnugt er lést James Earl Carter, betur þekktur sem Jimmy Carter, í gær 100 ára að aldri. Carter var forseti Bandaríkjanna frá 1977-1981 og fjölmiðlar víða um heim hafa rifjað upp ævi hans og starfsferil og gert grein fyrir stöðu hans í sögunni, frá ýmsum hliðum. Almennt séð hefur forsetatíð Carter hlotið í Lesa meira

Umdeild hálfleikssýning Beyoncé á jóladag – „Það eru jól og margar fjölskyldur að horfa saman“

Umdeild hálfleikssýning Beyoncé á jóladag – „Það eru jól og margar fjölskyldur að horfa saman“

Pressan
28.12.2024

Eins og hefð er fyrir í Bandaríkjunum var leikið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á jóladag. Þeir leikir hafa alltaf verið sýndir í beinni útsendingu á hefðbundnum sjónvarpsstöðum sem senda út línulega dagskrá. Sú nýbreytni var hins vegar viðhöfð í ár að tveir leikir voru sýndir beint á streymisveitunni Netflix. Í hálfleik í öðrum leikjanna Lesa meira

Hryllingurinn í ísbúðinni – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Hryllingurinn í ísbúðinni – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Pressan
26.12.2024

Frosin jógúrt hefur á síðustu áratugum sótt í sig veðrið á Norðurlöndunum sem hollari valkostur en ís. Fyrirbærið á bak við þessa hugmynd á rætur að rekja til Bandaríkjanna en 1977 var keðjan „I Can‘t Belive It‘s Yogurt!“ stofnuð í Austin í Texas. 14 árum síðar dróst nafn keðjunnar inn í hræðilegt mál þegar fyrsta búð keðjunnar brann en það gerðist þann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af