Segja 2020 hafa verið erfitt ár fyrir Bandaríkin en langt frá því að vera versta ár sögunnar
PressanEf rætt er við Bandaríkjamenn um árið sem er að líða verður að teljast mjög líklegt að þeir segi það vera það versta sem þeir muna eftir og er það heimsfaraldur kórónuveirunnar sem á sök á því. En að mati sagnfræðinga er árið ekki það versta í sögunni og nær raunar aðeins áttunda sæti lista Lesa meira
Birti óhugnanlega færslu á Facebook – Síðan hófst hryllingurinn
PressanÓhugnanlegur og óskiljanlegur fjölskylduharmleikur átti sér stað í Kentucky í Bandaríkjunum helgina fyrir jól. Allt hófst þetta með því að fjölskyldufaðirinn birti óhugnanlega færslu á Facebook. News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að í færslunni hafi fjölskyldufaðirinn, Kyle Milliken, sakað eiginkonu sína um að halda fram hjá honum. Hann skrifaði meðal annars: „Börnin mín eru það eina sem skiptir mig máli, konur Lesa meira
Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri
PressanAnthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi stjórnvalda um þau mál, óttast að skammt sé í mikla fjölgun nýrra kórónuveirusmita. „Ég hef sömu áhyggjur og Joe Biden, verðandi forseti, um að á næstu vikum geti ástandið versnað enn frekar,“ sagði Fauci í viðtali við CNN. Fauci hefur verið stjórn Donald Trump til ráðgjafar varðandi viðbrögð við heimsfaraldrinum og mun halda því starfi áfram hjá stjórn Joe Biden sem Lesa meira
Samþykktu nýjan hjálparpakka upp á 900 milljarða dollara
EyjanLeiðtogar bandaríska þingsins náðu í gær saman um nýjan hjálparpakka upp á um 900 milljarða dollara til að koma landinu í gegnum heimsfaraldur kórónuveirunnar. Mitch McConnell, leiðtogi meirihluta Repúblikana í öldungadeildinni, tilkynnti þetta. „Að lokum höfum við náð þverpólitískri samstöðu um það sem landið hefur þörf fyrir, sagði McConnell að samningaviðræðum beggja flokka loknum. Ekki liggur enn fyrir hvenær Lesa meira
Viðskiptavinur grýtti drykk í afgreiðslukonuna – Viðbrögð annars viðskiptavinar komu mjög á óvart
PressanÞegar Feroza Syed var í bílaröðinni við skyndibitastað í úthverfi Atlanta í Bandaríkjunum fyrr í mánuðinum trúði hún ekki því sem hún sá gerast fyrir framan sig. Ökumaður eins bílsins, fyrir framan hana, henti stóru drykkjaríláti í afgreiðslukonuna í lúgunni. Hann virtist vera ósáttur við að ísmolar voru í drykknum. Þegar Syed kom að lúgunni stóð afgreiðslukonan, Bryanna, þar grátandi. Syed sá að Lesa meira
Foreldrar hennar létust af völdum COVID-19 með nokkurra klukkustunda millibili
PressanTony og Lisa Vasquez ólust bæði upp í Superior í Arizona í Bandaríkjunum og urðu ástfanginn á menntaskólaárunum og voru saman upp frá því. Í síðustu viku létust þau af völdum COVID-19 og liðu aðeins nokkrar klukkustundir á milli. Þau láta eftir sig 17 ára dóttur, Brisa. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Tony hafi verið í sjóhernum í sex ár. Þau hafi gengið í hjónaband Lesa meira
Metfjöldi smita og dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum
PressanSíðasta sólarhring var enn eitt dapurlegt metið slegið í Bandaríkjunum hvað varðar fjölda þeirra sem greindust með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, og fjölda dauðsfalla af völdum COVID-19. Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum létust rúmlega 3.700 af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn. Rúmlega 250.000 manns greindust með veiruna á síðasta sólarhring. Rúmlega 113.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á Lesa meira
Hélt að hún væri ættleidd – Sannleikurinn var skelfilegur
PressanÞegar Belle Barbu, 26 ára bandarísk kona, skrifaði færslu í hóp á Facebook átti hún ekki von á að það myndi snúa lífi hennar algjörlega á hvolf og setja fortíð hennar algjörlega í nýtt ljós. En það var einmitt það sem gerðist. Belle hafði alla tíð talið að hún hefði verið ættleidd af kjörforeldrum sínum þegar hún var kornabarn Lesa meira
Bitinn af hvíthákarli – „Þetta líkist hakki“
PressanSunnudaginn 6. desember var Cole Herrington, 20 ára, á brimbretti á svæði sem nefnist The Cove en það er sunnan við Seaside í Oregon í Bandaríkjunum. Svæðið er mjög vinsælt meðal brimbrettafólks. Skyndilega réðst hvíthákarl á hann þegar hann lá á brimbrettinu með fæturna hangandi niður. The Sun skýrir frá þessu. Hákarlinn beit fyrst í brimbrettið og því næst í vinstri fót Herrington. Hákarlinn dró Lesa meira
Réðu síðasta dulmálsbréf Stjörnumerkjamorðingjans – Hver var hann? Hver voru fórnarlömb hans?
PressanHópi áhugamanna tókst nýlega að leysa síðasta óleysta dulmálsbréfið frá hinum svokallaða Stjörnumerkjamorðingja sem herjaði á norðurhluta Kaliforníu á sjöunda áratugnum. Hann myrti að minnsta kosti fimm manns en talið er að hann hafi myrt fleiri en það en það hefur ekki verið staðfest. Hann fékk viðurnefnið Stjörnumerkjamorðinginn eftir að hann sendi bréf, sem má Lesa meira
