fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

bandaríkin

Morðinginn afhenti bréf og teikningu skömmu fyrir aftökuna – Leysa þessi gögn málið?

Morðinginn afhenti bréf og teikningu skömmu fyrir aftökuna – Leysa þessi gögn málið?

Pressan
15.12.2021

Fyrir níu árum var David Neal Cox dæmdur til dauða í Mississippi fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og að hafa nauðgað 12 ára dóttur hennar fyrir framan hana. Hann var tekinn af lífi þann 17. nóvember síðastliðinn. Skömmu fyrir aftökuna afhenti hann lögmönnum sínum bréf og teikningu sem áttu að hans sögn að vera Lesa meira

Höfundar vinsællar samsæriskenningar játa – „Já, við höfum meðvitað dreift röngum upplýsingum síðustu fjögur ár“

Höfundar vinsællar samsæriskenningar játa – „Já, við höfum meðvitað dreift röngum upplýsingum síðustu fjögur ár“

Pressan
13.12.2021

Á síðustu árum hefur nýrri samsæriskenningu vaxið fiskur um hrygg í Bandaríkjunum og laðað að sér sífellt fleiri fylgjendur. Hreyfingin hefur staðið fyrir fjölmennum mótmælum, mörg hundruð þúsund manns fylgja henni á samfélagsmiðlum og hún hefur staðið á bak við stórar auglýsingaherferðir. Óhætt er að segja að þessi samsæriskenning sé ein sú klikkaðasta sem hefur Lesa meira

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Eyjan
12.12.2021

Í nýrri skýrslu nýsjálenska varnarmálaráðuneytisins um stöðu landsins segir að það standi frammi fyrir vanda vegna deilna og keppni á milli Kína og Bandaríkjanna á Kyrrahafssvæðinu. Nýja-Sjáland er sagt standa frammi fyrir miklum áskorunum og flókinni stöðu vegna þessa, aðallega vegna þess hversu öflugt Kína er orðið og „vaxandi þjóðernishyggju“ þar í landi. The Guardian skýrir frá Lesa meira

Hvarf fyrir 46 árum – Fannst á þriðjudaginn

Hvarf fyrir 46 árum – Fannst á þriðjudaginn

Pressan
09.12.2021

Að kvöldi 27. janúar 1976 ók Kyle Clinkscales, 22 ára, heiman frá sér í LaGrange í Georgíu en för hans var heitið í háskóla í Alabama sem hann stundaði nám í. LaGrange er um 25 kílómetra frá ríkjamörkunum við Alabama. En Kyle skilaði sér aldrei á áfangastað og ekkert spurðist til hans þar til á þriðjudaginn, þá fannst hann. James Woodruff, lögreglustjóri í Troup County í Georgíu, sagði á fréttamannafundi Lesa meira

Var dæmdur til dauða fyrir hrottalegan glæp – Skýrði frá hryllilegu leyndarmáli rétt fyrir aftökuna

Var dæmdur til dauða fyrir hrottalegan glæp – Skýrði frá hryllilegu leyndarmáli rétt fyrir aftökuna

Pressan
09.12.2021

Þann 14. maí 2010 kom David Neal Cox, frá Mississippi í Bandaríkjunum, að húsinu þar sem fyrrum eiginkona hans, Kim Kirk Cox, bjó með börnin sín. Hann hafði skammbyssu meðferðis. Aðeins nokkrum vikum áður hafði hann verið látinn laus úr fangelsi gegn greiðslu tryggingar. Hann hafði þá setið í fangelsi í níu mánuði eftir að Kim Kirk Cox hafði kært hann fyrir að hafa Lesa meira

Hefja rannsókn á flugi fljúgandi furðuhluta á bannsvæðum í Bandaríkjunum

Hefja rannsókn á flugi fljúgandi furðuhluta á bannsvæðum í Bandaríkjunum

Pressan
05.12.2021

Embættismenn hjá bandaríska varnarmálaráðuneytinu hafa tilkynnt að sérstakur rannsóknarhópur verði settur á laggirnar til að rannsaka tilkynningar um flug óþekktra hluta á bannsvæðum. Hópurinn mun rannsaka mál sem sérstök þörf þykir á að rannsaka og leggja mat á hugsanlegar ógnir sem stafa af flugi þessara hluta. Í júní var birt skýrsla, sem var unnin af Lesa meira

Bandaríkjaþing kom í veg fyrir stöðvun alríkisstarfsemi á síðustu stundu

Bandaríkjaþing kom í veg fyrir stöðvun alríkisstarfsemi á síðustu stundu

Eyjan
03.12.2021

Báðar deildir Bandaríkjaþings samþykktu í gær lagafrumvarp sem tryggir að starfsemi alríkisins stöðvast ekki vegna fjárskorts en það hefði gerst á morgun ef þingið hefði ekki samþykkt frumvarpið. Með því er skuldaþak ríkisins hækkað, það er að segja það þak sem er á heildarupphæðinni sem alríkið má skulda. Frumvarpið tryggir starfsemi alríkisins næstu 11 vikurnar. Lesa meira

Pabbinn fór í búð á Svörtum föstudegi og keypti byssu handa syninum – Það var örlagaríkt

Pabbinn fór í búð á Svörtum föstudegi og keypti byssu handa syninum – Það var örlagaríkt

Pressan
03.12.2021

Svartur föstudagur er einn af stærstu dögum ársins í Bandaríkjunum í neysluæði landsmanna enda ótrúlegar útsölur í flestum verslunum og sannkallað kaupæði rennur á landsmenn. Síðasta föstudag var einmitt svartur föstudagur og þá fór faðir 15 ára pilts, sem býr í Oxford norðan við Detroit í Michigan, í skotvopnaverslun og keypti hálfsjálfvirka skammbyssu, á útsölu, sem hann gaf piltinum. Þetta Lesa meira

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar

Pressan
01.12.2021

Óhugnanlegt mál verður sífellt óhugnanlegra og hefur nú kostað tvö mannslíf. Það hófst 13. nóvember þegar fyrirsætan Christy Giles og vinkona hennar, arkitektinn Hilda Marcela Cabrales-Arzola, fundust meðvitundarlausar fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið í Kaliforníu. Nú eru þær báðar dánar. Christy lést fljótlega eftir að henni var kastað fyrir framan sjúkrahús í Culver City en það voru tveir grímuklæddir menn sem skildu hana eftir þar. Lesa meira

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir

14 af hverjum 15 sem látast af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum eru óbólusettir

Pressan
29.11.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem byggja á gögnum um 120 milljónir Bandaríkjamanna, sýna að bóluefni gegn kórónuveirunni  virka vel til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin, CDC, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar nýlega en hún byggir á heilbrigðisupplýsingum um rúmlega þriðjung Bandaríkjamanna eða um 120 milljónir. Fólkið býr í 24 ríkjum landsins. Í niðurstöðunni slær CDC því fast að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af