fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

bandaríkin

Forsetaframbjóðandi nefndi ekki þrælahald sem orsök bandarísku borgarastyrjaldarinnar

Forsetaframbjóðandi nefndi ekki þrælahald sem orsök bandarísku borgarastyrjaldarinnar

Fréttir
28.12.2023

Nikki Haley, sem er ein af frambjóðendum í forvali Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2024, sagði á kosningafundi í gær að bandaríska borgarastyrjöldin hefði snúist um hlutverk hins opinbera en nefndi ekki þrælahald sem almennt hefur verið talið helsta orsök styrjaldarinnar. NBC greinir frá þessu. Fundurinn fór fram í New Hampshire en kjósandi sem var Lesa meira

Háskólarektor rekinn fyrir að vera grænkeraklámstjarna

Háskólarektor rekinn fyrir að vera grænkeraklámstjarna

Pressan
28.12.2023

Rektor útibús Wisconsin-háskóla í La Grosse, í Bandaríkjunum, hefur verið sagt upp störfum fyrir að lifa tvöföldu lífi sem klámstjarna með eiginkonu sinni en hann ætlar ekki að taka brottrekstrinum þegjandi og hljóðalaust. Daily Beast greinir frá þessu. Rektorinn heitir Joe Gow og eiginkonan Carmen Wilson. Þau taka kynferðislegar athafnir sínar upp og birta þær Lesa meira

Varð fyrir innheimtuaðgerðum eftir að hafa verið sögð búa á brú

Varð fyrir innheimtuaðgerðum eftir að hafa verið sögð búa á brú

Pressan
27.12.2023

Kona nokkur sem býr í San Francisco í Bandaríkjunum varð fyrir því að reikningur vegna útkalls sjúkrabíls fór í innheimtu eftir að hún greiddi hann ekki. Reyndist reikningurinn hafa verið sendur á Golden Gate brúnna, þekktasta kennileiti borgarinnar, en vart þarf að taka fram að konan býr ekki á brúnni. Þetta kemur fram í umfjöllun Lesa meira

Dómurum sem dæmdu Trump í óhag hótað – „Ef Trump verður ekki kjörinn 2024 þá komum við og drepum þig“

Dómurum sem dæmdu Trump í óhag hótað – „Ef Trump verður ekki kjörinn 2024 þá komum við og drepum þig“

Fréttir
21.12.2023

Dómurum við Hæstarétt Colorado ríkis í Bandaríkjunum hefur verið hótað eftir að rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að banna Donald Trump að vera á kjörseðlinum í ríkinu í forkosningum Repúblikana fyrir forsetakosningarnar 2024. Er það úrskurður réttarins að Trump geti ekki boðið sig fram til forseta þar sem hann hafi brotið gegn stjórnarskránni með aðkomu Lesa meira

Hollywood-harðjaxl sakaður um kynferðislegt ofbeldi

Hollywood-harðjaxl sakaður um kynferðislegt ofbeldi

Fókus
21.12.2023

Hasarmyndahetjan Vin Diesel hefur verið lögsóttur af fyrrverandi aðstoðarkonu sinni sem sakar hann um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi árið 2010. Konan heitir Asta Jonasson og segir að atvikið hafi átt sér stað á hótelherbergi í Atlanta en Diesel hafi boðið henni þangað eftir að hann sneri til baka frá næturklúbbi. Diesel var í Lesa meira

Stal stórfé frá Facebook

Stal stórfé frá Facebook

Pressan
15.12.2023

Kona í Atlanta í Bandaríkjunum hefur játað að hafa dregið sér fé sem nemur meira en 4 milljónum dollara ( 550 milljónum íslenskra króna) frá Facebook á meðan hún starfaði hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í fréttum CNN. Konan heitir Barbara Furlow-Smiles og starfaði hjá Facebook á árunum 2017-2021. Meðal verkefna hennar voru mannauðsmál, stefnumótun Lesa meira

Öryggisvörður á spítala reyndist vera náriðill

Öryggisvörður á spítala reyndist vera náriðill

Pressan
14.12.2023

Öryggisvörður á spítala í borginni Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið sakaður um að hafa átt samræði við lík 79 ára gamallar konu í líkhúsi spítalans. Efðaefni mannsins fannst á líki konunnar og í kjölfarið var hann handtekinn síðastliðinn þriðjudag. Mirror greinir frá þessu. Maðurinn heitir Randall Bird og er 46 ára gamall. Málið Lesa meira

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Pressan
13.12.2023

Í San Francisco í Bandaríkjunum hefur skapast sú hefð að frambjóðendur til opinberra embætta í borginni hafa bætt, með markvissum hætti, kínverskum nöfnum með tiltekna merkingu við nöfn sín. Þetta hafa frambjóðendur gert jafnvel þótt þeir séu ekki af kínverskum uppruna. Eru þeir sagðir gera þetta til að ganga í augun á kjósendum sem eru Lesa meira

Hann er lögmaður en hefur ekki leyfi til að kaupa áfengi

Hann er lögmaður en hefur ekki leyfi til að kaupa áfengi

Pressan
12.12.2023

Fjölmiðlar víða hafa undanfarna daga fjallað um ungan mann að nafni Peter Park. Hann var aðeins 17 ára þegar hann stóðst nýlega það próf sem allir lögmenn í Kaliforníu ríki í Bandaríkjunum þurfa að standast til að fá leyfi til að flytja mál fyrir dómstólum í ríkinu. Park er yngsti maðurinn sem nokkurn tímann hefur Lesa meira

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Pressan
08.12.2023

Kona á þrítugsaldri var handtekin í Atlanta í Bandaríkjunum, í gærkvöldi, en hún er grunuð um að hafa gert tilraun til að kveikja í húsi í borginni þar sem mannréttindafrömuðurinn Martin Luther King Jr. fæddist árið 1929. Fjölmörg vitni sá konuna hella bensíni á húsið og stöðvuðu hana áður en hún náði að leggja eld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af