fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

bandaríkin

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Pressan
10.03.2024

Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna bendir ekkert til að tíðar tilkynningar í landinu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar um fljúgandi furðuhluti hafi átt við um raunveruleg flugför geimvera frá öðrum plánetum. Í öllum tilfellum hafi viðkomandi séð prufukeyrslur á nýjum gerðum njósnaflugvéla og manngerðri tækni til geimferða. Skýrsluhöfundar eiga þó ekki von Lesa meira

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Fréttir
07.03.2024

Bandaríska orkufyrirtækið Xcel Energy hefur viðurkennt að mannvirki þess hafi átt þátt í miklum skógareldum sem brutust út í Texas í lok síðasta mánaðar en tveir einstaklingar hafa látist af völdum eldanna. Fyrirtækið er staðsett í Minneapolis en selur rafmagn í átta ríkjum Bandaríkjanna. Milljónir hektara lands brunnu og þúsundir dýra drápust vegna eldanna. Fyrirtækið Lesa meira

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Fréttir
07.03.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt áskorun frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu til íslenskrar konu á tíræðisaldri um að gefa sig fram og vitja arfs sem hún á inni. Í áskoruninni kemur fram að í síðastliðnum mánuði hafi verið lokið einkaskiptum á dánarbúi manns sem fæddur var um miðja síðustu öld. Það kemur ekki fram hvenær Lesa meira

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Pressan
04.03.2024

Fyrrverandi skólabílstjóri í Utah í Bandaríkjunum var úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir helgi en hans bíða réttarhöld vegna ákæru fyrir að hafa kveikt í tveimur skólarútum en önnur þeirra var full af börnum. Umræddur maður heitir Michael Austin Ford og er 58 ára gamall. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhaldið, án þess að eiga möguleika á að Lesa meira

Græddi stórfé á því að hlera eiginkonuna

Græddi stórfé á því að hlera eiginkonuna

Pressan
25.02.2024

Maður í Texas, Tyler Loudon að nafni, er sagður hafa grætt um 1,76 milljónir dollara (tæplega 230 milljónir króna) á innherjaviðskiptum eftir að hann hleraði símtöl eiginkonu sinnar þar sem hún ræddi um yfirvofandi kaup vinnuveitanda hennar á öðru fyrirtæki. Eiginkonan var í öll þessi skipti að sinna starfi sínu á heimili hjónanna. Hún starfaði Lesa meira

Það sem fannst ekki í gröf 17 ára pilts skelfdi fjölskylduna

Það sem fannst ekki í gröf 17 ára pilts skelfdi fjölskylduna

Pressan
17.02.2024

Með höfuðið fyrst skreið Kendrick Lamar Johnson, 17 ára, inn i upprúllaða leikfimisdýnuna, sem stóð upp á endann. Hann ætlaði að ná í skó sem lá á botni hennar. Hann var 178 cm á hæð og gatið sem hann skreið inn í var mun þrengra en axlir hans. Hann festist. Allan daginn gengu nemendur og kennarar inn og út en enginn Lesa meira

Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar

Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar

Fréttir
16.02.2024

San Francisco í Bandaríkjunum hefur lengi verið eitt helsta vígi frjálslyndis í landinu. Þar hefur til að mynda hinsegin fólk átt sitt helsta skjól í Bandaríkjunum. Borgin var helsta vígi hippa og þar hafa frjálslynd viðhorf lengi átt upp á pallborðið. Demókratar hafa lengi ráðið lögum og lofum í borgarstjórn. Frjálslyndið virðist þó ekki hafa Lesa meira

Lögreglumenn grunaðir um að gabba kollega sína ítrekað

Lögreglumenn grunaðir um að gabba kollega sína ítrekað

Pressan
14.02.2024

Þrír lögreglumenn í Suður Karólínu í Bandaríkjunum hafa verið handteknir eftir að þeir tilkynntu að tilefnislausu, í alls fjórum smábæjum í ríkinu, um að þeir hefðu fundið lík. CBS greinir frá þessu. Lögreglumennirnir hafa verið ákærðir fyrir meðal annars óviðeigandi hegðun í starfi, samsæri um að fremja glæpsamlegt athæfi og óspektir. Þeir eru allir karlkyns Lesa meira

Fréttamaðurinn sem galt sannleiksleitina dýru verði

Fréttamaðurinn sem galt sannleiksleitina dýru verði

Pressan
14.02.2024

Danny Casolaro var sjálfstætt starfandi rannsóknarblaðamaður í Bandaríkjunum. Árið 1991 var hann að rannsaka dularfull og umfangsmikil samtök sem hann kallaði Kolbrabbann en í ágúst þetta ár fannst hann látinn á hótelherbergi í Martinsburg í Vestur-Virginíu. Lögreglan komst að þeirri niðurstöðu að Casolaro hefði tekið eigið líf en fjölskylda hans er sannfærð enn þann dag Lesa meira

Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk

Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk

Fréttir
10.02.2024

Declyn Lauper, sonur bandarísku poppsöngkonunnar Cyndi Lauper, var handtekinn í New York borg fyrir að vera með hlaðna byssu. Þetta er í annað skiptið sem pilturinn er handtekinn. Það er miðillinn New York Daily News sem greinir frá þessu. Declyn er 26 ára gamall og er einkabarn Cyndi, sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Haraldur Briem látinn