Bálstofan í Fossvogi fær gálgafrest
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur orðið við kröfu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma um að fresta réttaráhrifum ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að herða reglur í starfsleyfi bálstofunnar í Fossvogi og að láta leyfið gilda aðeins í eitt ár. Nágrannar bálstofunnar hafa kvartað mjög undan mengun frá bálstofunni en starfsemi hennar verður þó með óbreyttum hætti á meðan kæran Lesa meira
Foreldrar leikskólabarna í Fossvogi búnir að fá sig fullsadda af líkbrennslunni – „Anda skaðlegum svörtum reyk ofan í litlu lungun sín“
FréttirForeldrar barna í leikskólanum Sólborg í Fossvogi eru búnir að fá sig fullsadda af mengunarvaldandi starfsemi Bálstofunnar í Fossvogi, einu líkbrennslu landsins en leikskólinn er staðsettur í bakgarði Bálstofunnar. Í aðsendri grein á Vísi, sem Matthías Kormáksson formaður foreldrafélags Sólborgar skrifar, kemur fram að starfsemin hafi svo árum skiptir ekki uppfyllt kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi Lesa meira
