Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?
EyjanFastir pennar07.03.2025
Í inngangsorðum Norður-Atlantshafssamningsins er lýst þeim meginreglum fullveldis og frelsis, sem Atlantshafsbandalagið snýst um. Í annarri grein sáttmálans eru svo ákvæði um friðsamleg og vinsamleg milliríkjaviðskipti og efnahagslega samvinnu. Í framkvæmd hefur sú hlið hvílt á Evrópusambandinu og EES-samningnum. Aðildarþjóðirnar geta að sjálfsögðu deilt um ýmis efni. En rofni einingin um hugmyndafræðilega grundvöllinn og friðsamlega Lesa meira