fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026

Bækur

Kötturinn og ég – Falleg og persónuleg þroskasaga

Kötturinn og ég – Falleg og persónuleg þroskasaga

Fókus
04.12.2025

Myndasagan, Kötturinn og ég, er þroskasaga stúlku sem er sögð í gegnum samskipti hennar við kisu. Hún fjallar um hvernig lítil fyndin kisa getur átt sess í fjölskyldu og haft áhrif á líðan og þroska allra fjölskyldumeðlima. Saga fyrir þá sem sakna kisu. Höfundurinn, Brynhildur Jenný Bjarnadóttir, lærði myndlist í Flórens á Ítalíu og síðan Lesa meira

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Fréttir
03.12.2025

Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 voru kynntar fyrr í dag  í Eddu, Arngrímsgötu 5. Bæði verðlaun verða afhent í febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur. Formenn dómnefndanna fjögurra, Andri Már Sigurðsson, Ásrún Matthíasdóttir, Dagrún Ósk Jónsdóttir og Davíð Roach Gunnarsson munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni, Ástráði Eysteinssyni, Lesa meira

Herranótt – Slungin og sannfærandi flétta sem rígheldur lesandandum

Herranótt – Slungin og sannfærandi flétta sem rígheldur lesandandum

Fókus
02.12.2025

Aldraður lögfræðingur sem starfaði hjá utanríkisþjónustunni finnst myrtur á hrottalegan hátt. Rúna og Hanna þurfa að grafa djúpt í fortíð þessa leyndardómsfulla manns til að leysa málið. Aldrei hefði þær getað órað fyrir illskunni sem þar leynist. „Ég fæ mér sæti í skuggsælu herberginu og horfi á grannan líkamann engjast um af kvölum í dálitla Lesa meira

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna

Fókus
02.12.2025

Þið kannist við jólaköttinn en hafið þið heyrt um jólabókaorminn? Hann er nefnilega alveg jafnslæmur nema hvað hann étur bara þá sem fá ekki bók í jólagjöf! Hafdís og Tómas þekkja söguna vel. Þau hafa engar áhyggjur, því í þorpinu gefa allir bækur um jólin. En hefur nokkur séð jólabókaorminn? Er hann til í alvörunni? Lesa meira

Frumbyrjur – Ljúfsár og heillandi saga um mannlegt eðli og ástina sem ósögð er

Frumbyrjur – Ljúfsár og heillandi saga um mannlegt eðli og ástina sem ósögð er

Fókus
02.12.2025

Það er aðfangadagur og hjónin á Kölduhömrum búa sig undir jólahaldið. Handan áramóta eiga þau von á sínu fyrsta barni og spennan í kviðnum smitar andrúmsloftið. Snjórinn hleðst upp og vegurinn út úr firðinum hefur ekki enn verið ruddur. Þegar kýrin á bænum tekur sótt hrökkva dyr upp á gátt sem ekki verður lokað. Frumbyrjur Lesa meira

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum

Fókus
02.12.2025

Bókin Undrarútan fjallar um Takú og vini hans sem smíða risavaxna rútu og ferðast með henni til hamingjulandsins Balanka til að bjarga lífi Tímós litla. Tíminn stendur í stað á þessari hættuför og ótal persónur koma við sögu, en áhrifamesta aðalsöguhetjan er Undrarútan sjálf, meistaralega teiknuð brunar hún, höktir, skröltir og glamrar á vegunum þar Lesa meira

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Fókus
27.11.2025

Fjórða og síðasta Bókakonfekt ársins í ár fer fram  í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39, í kvöld. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks. Notalegt og hátíðlegt andrúmsloft, léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:00 og hægt verður að Lesa meira

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Fókus
25.11.2025

Í næstum 500 ár bjuggu norrænir menn á Grænlandi, afkomendur Eiríks rauða og mæltir á íslensku. Einhvern tímann á 15. öld hurfu þeir skyndilega, og enginn veit hvað af þeim varð. Allar götur síðan hefur hvarf þeirra verið einhver mesta ráðgáta Norðurlanda. Og er jafnframt umfjöllunarefni nýrrar bókar Vals Gunnarssonar, sem heitir einfaldlega Grænland og Lesa meira

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Fókus
22.11.2025

Bókin Hobbitinn segir í stuttu máli frá hobbita einum, Bilbó Bagga að nafni, sem elskar fyrst og fremst að borða mat og kökur, notalegt heimili sitt, og ekki síður hversdaginn sem hann vill helst að raskist aldrei, hann er nefnilega ekki með neina ævintýraþörf. Dag einn breytist þó líf hans því hann fær óvænta gesti, Lesa meira

Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman

Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman

Fókus
22.11.2025

Nýverið kom út bókin Spegill þjóðar: Fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær, höfundar eru þeir Gunnar V. Andrésson ljósmyndari og Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður og rithöfundur. Hér er á ferðinni yfirlit yfir fréttaljósmyndir frá 50 ára ferli Gunnars til ársins 2018, en þessi ástsæli blaðaljósmyndari hefur haft vakandi auga með atburðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af