fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Bækur

Bókaáskorun – #26 bækur

Bókaáskorun – #26 bækur

09.01.2018

Amtsbókasafnið á Akureyri birti á dögunum bókaáskorun á samskiptamiðlinum Facebook: „Jæja rísið úr tungusófunum og slökkvið á Netflix nú er komið að bókaáskorun!  26 bækur á einu ári er það ekki bara fínt nýjársheit? “ Áskorun þessi gengur út að hvetja fólk til að lesa að minnsta kosti 26 bækur á árinu 2018 sem nýlega er Lesa meira

Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars

Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars

04.01.2018

Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í fjórða sinn þann 1. janúar síðastliðinn. Síðustu þrjú ár hafa samanlagt verið lesnar rúmlega 177 þúsund bækur í átakinu og því spennandi að sjá hvernig til tekst í þetta skiptið. Sú nýlunda verður höfð á í ár að krakkar í unglingadeild mega taka þátt og þess vegna geta nú allir í 1.-10. bekk Lesa meira

Lítið meistaraverk

Lítið meistaraverk

26.12.2017

Höfundur: Karl Garðarsson. – Í umræðu undanfarinna vikna og mánaða hefur hugtök eins og sekt, sakleysi, þöggun og yfirhylming borið á góma. Málin eru jafn ólík og þau eru mörg. Sögurnar eru jafn fjölbreyttar og þær eru sorglegar. Þær eiga gjarnan uppruna sinn í þögninni, hræðslunni við afleiðingar þess að ljóstra upp leyndarmálum sem ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af