Einar Már: „Allt snýst um ástina í einni eða annarri mynd“
Einar Már Guðmundsson skrifar um ævintýraþrá og ástina í nýjustu bók sinni Passamyndir
Að drekka í sig heiminn
Einar Már Guðmundsson skrifar um ævintýraþrá og ástina í nýjustu bók sinni Passamyndir
Mósaík af lífsreynslu fólks
Vertu ósýnilegur er ný unglingaskáldsaga eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur – Segir sögu flóttafólks
Tilnefningar til íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar
Orlando, Walden, Veisla í greininu, Sorgin í fyrstu persónu og Doktor Proktor
Hús Stellu frænku – Jólaævintýri Name It
Jólin eru hátíð barnanna og það er ekkert betra í desember en að eiga góðar samverustundir með börnunum meðan jólin eru undirbúin og biðin eftir þeim styttist. Name it gefur út einstaklega fallega bók sem heitir Hús Stellu frænku og er eftir Cecilie Eken. Bókina má nálgast frítt í verslunum Name It. Emma og Kalli eiga Lesa meira
Reynir er ástríðufullur landakortasafnari: Á 233 mismunandi kort og er höfundur bókar um kortlagningu Íslands
Höfundur bókar um kortlagningu Íslands
Hef reynt að losa mig við allan boðskap
Samsærið er skáldsaga eftir Eirík Bergmann – Notar þar eigin rannsóknir
Gagntekinn af Íslandskortum
Reynir Finndal Grétarsson er ástríðufullur landakortasafnari – Hann á 233 mismunandi kort og er höfundur bókar um kortlagningu Íslands
Bíódómur: Wonder – Undur vináttu og samkenndar
Kvikmyndin Wonder er byggð á samnefndri metsölubók R. J. Palacio og fjallar um Auggie, sem er 10 ára og einstakari en aðrir, þar sem hann er afskræmdur í andliti vegna litningagalla, sem fjölmargar aðgerðir hafa ekki náð að laga. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/11/24/undur-vinattu-og-samkenndar/[/ref]
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego með útgáfuboð
Sólrún Diego er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlum fyrir hreingerningarráð hennar. Það lá því næst við að koma ráðunum góðu á bók og hún er orðin að veruleika. Bókin heitir Heima og í henni er fjallað um heimilisþrif og hagnýs húsráð, fallegt uppflettirit fyrir öll heimili. Heima er gefin út af Fullt tungl, fyrirtæki Björns Braga Lesa meira