fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Austurríki

Innanríkisráðherra Austurríkis vill afnema mannréttindi hælisleitenda

Innanríkisráðherra Austurríkis vill afnema mannréttindi hælisleitenda

Pressan
27.01.2019

Herbert Kickl, innanríkisráðherra Austurríkis, telur að tími sé til kominn að landið segi skilið við Mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta segir hann nauðsynlegt svo hægt sé að koma hælisleitendum, sem hafa gerst sekir um afbrot, hraðar úr landi en mannréttindi standa í vegi fyrir að hægt sé að afgreiða slík mál hratt að hans mati. Kickl er Lesa meira

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

Pressan
14.01.2019

Mikið hefur snjóað í austurrísku Ölpunum frá áramótum sem og í sunnanverðu Þýskalandi og Sviss. Ekki er útlit fyrir uppstyttu á næstunni því enn meiri  snjókomu er spáð næstu daga. Að minnsta kosti 25 hafa látist af völdum snjóa en mörg snjóflóð hafa fallið og snjóflóðahætta er víða mikil. Samkvæmt upplýsingum frá austurrísku veðurþjónustunni ZAMG Lesa meira

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Tveir skíðamenn létust í snjóflóði í Austurríki

Pressan
07.01.2019

Mikið hefur snjóað í Austurríki og í sunnanverðu Bæjaralandi í Þýskalandi síðustu sólarhringa. Mörg þúsund skíðamenn sitja fastir á austurrískum skíðastöðum vegna snjóa og tveir skíðamenn létust í snjóflóðum um helgina. Frá því á laugardaginn hefur rúmlega hálfur metri af snjó fallið í norðurhliðum Austurrísku Alpanna. Mikil snjóflóðahætta er í Austurrísku Ölpunum og hafa yfirvöld Lesa meira

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Pressan
04.12.2018

Mörg þúsund Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga nú á hættu að missa austurrísk vegabréf sín. Til að forðast það þurfa þeir að sanna að þeir séu ekki tyrkneskir ríkisborgarar. Samkvæmt austurrískum lögum má fólk aðeins vera með ríkisborgararétt í einu landi. Um 100.000 Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eru á lista austurrískra yfirvalda yfir fólk sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af