fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Austurfrétt

Grétar hlaut dóm fyrir Líkfundarmálið – „Ég er enginn engill og verð aldrei hvítþveginn“

Grétar hlaut dóm fyrir Líkfundarmálið – „Ég er enginn engill og verð aldrei hvítþveginn“

Fókus
22.10.2018

Grétar Sigurðarson er einn þriggja manna sem hlaut dóm í hinu svokallaða líkfundarmáli árið 2004, en kvikmyndin Undir halastjörnu sem byggir á málinu er nú sýnd í kvikmyndahúsum. Í viðtali við Kristborgu Bóel Steindórsdóttur hjá Austurglugganum ræðir Grétar Líkfundarmálið, samband sitt við móður sína, vini og ættingja, sjálfsvinnuna og edrúmennskuna, en Grétar flutti nýlega til Lesa meira

Guðrún Lilja myndi bjóða Albert Einstein, Adolf Hitler, Barak Obama, Aritha Franklin og Ellý Vilhjálms í kvöldmat

Guðrún Lilja myndi bjóða Albert Einstein, Adolf Hitler, Barak Obama, Aritha Franklin og Ellý Vilhjálms í kvöldmat

Fókus
20.09.2018

Guðrún Lilja Magnúsdóttir er nýr starfsmaður Menningarstofu Fjarðabyggðar og hefur komið að skipulagningu og kynningarmálum BRAS, menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi sem stendur út september og er haldin á þremur stöðum á Austurlandi. Guðrún Lilja var nýlega í yfirheyrslu vikunnar hjá Austurfrétt.is. „Ég starfa sem verkefnastjóri með Körnu Sigurðardóttur, forstöðukonu Menningarstofu. Starfið mitt verður fjölbreytt enda Lesa meira

Aldís Fjóla gefur út nýtt lag – „Lagið fjallar í raun um hversu meðvirkur maður getur orðið þegar maður heldur að ást sé í spilunum“

Aldís Fjóla gefur út nýtt lag – „Lagið fjallar í raun um hversu meðvirkur maður getur orðið þegar maður heldur að ást sé í spilunum“

Fókus
19.09.2018

Tónlistarkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir sendi nýlega frá sér lagið Strong for you, en það er fjórða lagið sem hún gefur út á þessu ári. Aldís Fjóla var í yfirheyrslu vikunnar í liðinni viku hjá Austurfrétt. „Strong for you er unnið í samvinnu við Birgi Örn Steinarsson og tekið upp hjá Stefáni Erni Gunnlaugssyni snillingi Lesa meira

„Einn daginn vöknuðum við upp við vondan draum. Allt í kring um okkur voru strákar, vinir okkar og kunningjar í blóma lífsins að deyja“

„Einn daginn vöknuðum við upp við vondan draum. Allt í kring um okkur voru strákar, vinir okkar og kunningjar í blóma lífsins að deyja“

Fókus
16.08.2018

„Einn daginn vöknuðum við upp við vondan draum. Allt í kring um okkur voru strákar, vinir okkar og kunningjar í blóma lífsins að deyja,“ segir Viktor Sigurjónsson, leikstjóri og framleiðandi stuttmyndarinnar Lífið á eyjunni sem tekin verður upp á Seyðisfirði í vikunni og er ætlað að vekja athygli á geðheilsu ungra drengja. Viktor og félagi hans Atli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af