fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Aurora Observatory

Kínverski heimskautadraumurinn er að breytast í martröð – Byggðastofnun fer fram á nauðungarsölu

Kínverski heimskautadraumurinn er að breytast í martröð – Byggðastofnun fer fram á nauðungarsölu

Fréttir
28.07.2024

Byggðastofnun hefur farið fram á nauðungarsölu á fasteignum í eigu sjálfseignastofnunarinnar, Aurora Observatory. Um er að ræða jörðina Kárhól í Reykjadal og samnefnda byggingu sem átti að hýsa glæsilega  kínversk-íslensk rannsóknastöð um norðurslóðir. Metnaðarfullar hugmyndir Verkefnið hófst í apríl árið 2012 þegar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands og Yang Jiechi, utanríkisráðherra Kína, undirrituðu rammasamning um samstarf Íslands og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af