fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Auðkýfingsmálið

Sögð hafa fengið á annað hundrað milljónir að gjöf en sleppur með skrekkinn hjá yfirskattanefnd

Sögð hafa fengið á annað hundrað milljónir að gjöf en sleppur með skrekkinn hjá yfirskattanefnd

Fréttir
11.06.2024

Nýlega kvað yfirskattanefnd upp úrskurð í máli konu sem hafði skotið ákvörðun ríkisskattstjóra til nefndarinnar sem hafði lagt álag á skattgreiðslur hennar vegna vangoldins skatts af  tæplega 64,1 milljón króna peningagreiðslu sem konan var sögð hafa þegið að gjöf frá erlendum manni. Var sú greiðsla sögð vera til að greiða vangoldinn skatt af gjöf sem Lesa meira

Brynja segir sína hlið á auðkýfingsmálinu – „Þetta allt saman hefur haft mikil áhrif á líf mitt og mömmu“

Brynja segir sína hlið á auðkýfingsmálinu – „Þetta allt saman hefur haft mikil áhrif á líf mitt og mömmu“

Fréttir
23.10.2023

„Ég vissi ekki að fjárgjafir væru skattskyldar, ég hreinlega vissi ekki af því fyrr en allur peningurinn var búinn. Mín staða var sú að þrátt fyrir þessar greiðslur þá átti ég aldrei neina  peninga, ég átti bara skuldir,“ segir Brynja Norðfjörð. Brynja er ein kvennanna þriggja sem héraðssaksóknari hefur ákært fyrir stórfelld skattsvik vegna þess Lesa meira

Lögmaður sakbornings í auðkýfingsmálinu gagnrýnir héraðssaksóknara -„Eltast við fólk sem er búið að borga skattana sína“

Lögmaður sakbornings í auðkýfingsmálinu gagnrýnir héraðssaksóknara -„Eltast við fólk sem er búið að borga skattana sína“

Fréttir
22.10.2023

Sævar Þór Jónsson, lögmaður eins sakbornings í auðkýfingsmálinu, gagnrýnir héraðssaksóknara harðlega fyrir afstöðu hans í málinu, í Facebook-færslu sem hann birti í morgun. Málið hefur vakið mikla athygli eftir að DV birti fréttir um að héraðsssaksóknari hefði ákært þrjár konur fyrir stórfelld skattsvik, fyrir að hafa ekki talið fram háar fjárgreiðslur sem þær fengu frá Lesa meira

Auðkýfingsmálið: Gömul Facebook-færsla lýsir ósætti milli kvennanna sem þáðu 200 milljónir frá erlendum auðmanni

Auðkýfingsmálið: Gömul Facebook-færsla lýsir ósætti milli kvennanna sem þáðu 200 milljónir frá erlendum auðmanni

Fréttir
19.10.2023

Fréttir DV í vikunni um mjög sérstætt skattamál sem varðar samskipti þriggja íslenskra kvenna við erlendan auðkýfing hafa vakið mikla athygli. Héraðssaksóknari hefur ákært þrjár konur fyrir að hafa ekki gert grein fyrir háum fjárgreiðslum frá manninum sem skattskyldum gjöfum. Samtals hafa konurnar þrjár þegið af manninum um 200 milljónir króna á nokkurra ára tímabil. Lesa meira

Yfirlýsing í auðkýfingsmálinu: Kona sem fékk 130 milljónir svarar fyrir sig

Yfirlýsing í auðkýfingsmálinu: Kona sem fékk 130 milljónir svarar fyrir sig

Fréttir
17.10.2023

Kona sem héraðssaksóknari hefur ákært fyrir meiriháttar skattalagabrot í tengslum við meinta gjöf erlends auðkýfings til hennar upp á yfir 130 milljónir króna, segir að greiðslan hafi verið lán en ekki gjöf og að umrædd skattkrafa sé greidd. Málatilbúnaður ákæruvaldsins eigi því ekki rétt á sér. Lögmaður konunnar, Sævar Þór Jónsson, hefur haft samband við Lesa meira

Þrjár íslenskar konur ákærðar fyrir skattsvik eftir að hafa þegið 200 milljónir frá erlendum auðkýfingi

Þrjár íslenskar konur ákærðar fyrir skattsvik eftir að hafa þegið 200 milljónir frá erlendum auðkýfingi

Fréttir
17.10.2023

Afar sérstakt skattalagamál verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í næsta mánuði. Þrjár konur eru þar ákærðar fyrir skattalagabrot í tengslum við vináttu sína við erlendan auðmann og meintar fjárgjafir frá honum. Tvær kvennanna eru mæðgur. Ein konan er 28 ára gömul. Í ákæru er hún sögð hafa þegið af manninum rúmlega 131,4 milljónir króna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af