fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020

ÁTVR

Áfengisverð allt að 68% ódýrara í Costco en Vínbúðunum – ÁTVR sagt fara á hausinn með nýju frumvarpi

Áfengisverð allt að 68% ódýrara í Costco en Vínbúðunum – ÁTVR sagt fara á hausinn með nýju frumvarpi

Eyjan
26.02.2020

Eins og er þá geta aðeins þeir sem eru með vínveitingaleyfi, eða leyfi til innflutnings á víni, keypt áfengi í Costco. Það mun hins vegar breytast ef, eða þegar, frumvarp dómsmálaráðherra sem heimilar netverslun innanlands með áfengi, verður samþykkt. Þá verður hægt að panta áfengi í gegnum vefsvæði hjá Costco, gegn ákveðnum skilyrðum. Samkvæmt frumvarpinu Lesa meira

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Eyjan
18.09.2019

Í gær býsnaðist Bjarni Ben yfir verðinu á bjórnum á hótel Nordica líkt og Eyjan greindi fyrst frá. Tilefnið var gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins um áramótin, en Bjarni benti þá á álagninguna hjá ferðaþjónustunni og öðrum söluaðilum áfengis, sem næmi allt að 370 prósentum, til skýringar á háu áfengisverði hér á landi. Félag Lesa meira

Segir meira frelsi í sölu áfengis minnka umferð og mengun: ÁTVR hirði hvorki um skynsemi né skipulag í rekstri

Segir meira frelsi í sölu áfengis minnka umferð og mengun: ÁTVR hirði hvorki um skynsemi né skipulag í rekstri

Eyjan
18.09.2019

Ólöf Skaftadóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, setur fram athyglisverða lausn við umferðarvandanum á höfuðborgarsvæðinu í leiðara dagsins. Hún segir kaupmanninn á horninu vera einn þeirra sem geti dregið úr bílaumferð og minnist á Vínbúðir ÁTVR í því sambandi: „Forsenda þess að kaupmaðurinn geti dregið úr samgönguvandanum er að stefna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að dagleg verslun og Lesa meira

Gríðarlegur verðmunur á Reyka vodka á Íslandi og í Bandaríkjunum

Gríðarlegur verðmunur á Reyka vodka á Íslandi og í Bandaríkjunum

Eyjan
23.08.2019

Áfengisverð á Íslandi þykir hátt á heimsmælikvarða og samkvæmt úttektum hefur bjórglasið hér hefur verið með því dýrasta í heimi undanfarin ár. Það svíður eflaust mörgum í augu að sjá íslenskt Reyka vodka á spottprís í Bandaríkjum Norður- Ameríku, meðan hér á landi þarf að punga út töluverðri upphæð fyrir samskonar magn. Eyjunni barst ábending Lesa meira

Stóra spíramálið 1982 : Einsdæmi í 47 ára sögu ÁTVR og kom öllum á óvart

Stóra spíramálið 1982 : Einsdæmi í 47 ára sögu ÁTVR og kom öllum á óvart

23.03.2019

Haustið 1982 kom upp sérstætt sakamál sem laut að sölu spíra. Hafði starfsmaður ÁTVR stolið um þúsund lítrum og selt til landasala á höfuðborgarsvæðinu. Var spírinn síðan aðallega áframseldur til unglinga. Lögreglan hafði hraðar hendur og kallaði til sérsveit til þess að leysa málið.   Þekktur vínsölustaður Fimmtudagskvöldið 11. nóvember árið 1982 voru tveir lögreglumenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af