fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

ÁTVR

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Fréttir
24.05.2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formaður Vinstri grænna ritar í dag grein á Vísi. Þar gerir hann miklar athugasemdir við starfsemi netverslana hér á landi sem selja áfengi. Hann segir starfsemina ólöglega og að þessi aukni aðgangur að áfengi sé skaðlegur fyrir lýðheilsu. Guðmundur bendir á í greininni á að ekki hafi verið Lesa meira

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki

Fréttir
23.05.2024

ÁTVR mun þurfa að setja rekjanleikamerkingar á neftóbaksdósir og horn þegar rekjanleikahluti nýju tóbaksvarnarlaganna tekur gildi. Það er ef framleiðslan verður enn þá í gangi. Hún hefur minnkað gríðarlega á undanförnum árum. Nýju tóbaksvarnarlögin eru sett til þess að innleiða evrópureglugerð sem herðir rekjanleika alls tóbaks. Áður giltu sérstakar reglur um íslenska neftóbakið, eða „ruddann“ Lesa meira

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Fréttir
17.05.2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar gerði áfengisnetverslanir hér á landi að umtalsefni á Alþingi fyrr í dag undir dagskrárliðnum störf þingsins. Þórunn sem er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins segir það ólíðandi að slíkar verslanir fái að starfa óáreittar þar sem starfsemi þeirra brjóti í bága við lög. Hún segir að tími sé til kominn að Lesa meira

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Fréttir
26.04.2024

Guðmundur Birkir Þorkelsson, fyrrverandi skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík og dyggur Framsóknarmaður, gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn harðlega fyrir það sem hann lýsir sem atlögu að ÁTVR. Segir hann Framsóknarflokkinn styðja forvarnir gegn áfengisneyslu. „Framsókn leggst ekki í duftið þegar að forvörnum kemur. Stefnan er skýr,“ segir Guðmundur Birkir í aðsendri grein á Vísi í dag. Segir hann að Lesa meira

Söngvatnið í Costco nú í boði fyrir almenning – Sjáðu hvað þú gætir sparað

Söngvatnið í Costco nú í boði fyrir almenning – Sjáðu hvað þú gætir sparað

Eyjan
14.06.2023

Costco hefur hafið sölu áfengis til einstaklinga hér á landi í netverslun sinni. Til að panta áfengi þarf að stofna sérstakan aðgang að síðunni og stendur þetta til boða öllum þeim sem eru með einstaklings- eða fyrirtækjaaðildarkort hjá Costco, hafi þeir náð 20 ára aldri. Með þessu eykst enn samkeppni í smásölu áfengis hér á landi, en Lesa meira

Fjöldi áfengisverslana hefur fjórfaldast og neyslan tvöfaldast

Fjöldi áfengisverslana hefur fjórfaldast og neyslan tvöfaldast

Fréttir
06.10.2022

Frá 1980 til 2020 jókst sala á áfengi, mælt í vínanda, úr þremur lítrum á mann upp í sex lítra. Þetta á við hvern Íslending 15 ára, og eldri. Á síðustu 30 árum hefur fjöldi útsölustaða ÁTVR fjórfaldast og eru verslanirnar nú um 50. Auk þess hefur afgreiðslutíminn verið lengdur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Dómsmálaráðuneytið dregur lappirnar í að svara hvort netsala á víni sé lögleg

Dómsmálaráðuneytið dregur lappirnar í að svara hvort netsala á víni sé lögleg

Fréttir
14.09.2021

Fyrir um tveimur vikum fékk dómsmálaráðuneytið erindi frá Félagi atvinnurekenda, FA, þar sem óskað er eftir svörum um hvort sala á áfengi í gegnum netverslanir sé lögleg eður ei hér á landi. Tilefnið er að slík sala er nú þegar stunduð og fleiri hafa hug á að fara að selja áfengi í gegnum netverslanir en vilja Lesa meira

ÁTVR sakar Sante SAS og Arnar Sigurðsson um skattsvik

ÁTVR sakar Sante SAS og Arnar Sigurðsson um skattsvik

Eyjan
16.07.2021

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, hefur kært frönsku netverslunina Sante SAS, systurfyrirtæki hennar, Santewines ehf. og eiganda þeirra beggja, Arnar Sigurðsson, til lögreglunnar. Fullyrðir ÁTVR að franska fyrirtækið innheimti 11% virðisaukaskatt af seldum vörum án þess að fyrirtækið sé með virðisaukaskattsnúmer. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið er með kæruna undir höndum og segir að hún sé undirrituð af Lesa meira

Telur að upphafið að endi ríkiseinokunar á áfengissölu sé hafið

Telur að upphafið að endi ríkiseinokunar á áfengissölu sé hafið

Eyjan
07.07.2021

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, hefur ekki tekist að stöðva netverslun sem býður upp lægra verð en Vínbúðirnar og afhendingu samdægurs. Líklegt má telja að fleiri fyrirtæki fylgi í kjölfarið eftir því sem tíminn líður. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, telur að þetta marki upphafið að endalokum núverandi fyrirkomulags á smásölu áfengis. Fréttablaðið Lesa meira

Áfengisvandi hefur aukist í kórónuveirufaraldrinum – Fólk farið að drekka spritt

Áfengisvandi hefur aukist í kórónuveirufaraldrinum – Fólk farið að drekka spritt

Fréttir
26.08.2020

Í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins og í sumar jókst áfengissala töluvert. Samkvæmt tölum frá ÁTVR var salan 8,2% meiri í mars á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. Í apríl var salan 31,6% meiri en í sama mánuði í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. 2,4 milljónir lítra af áfengi seldust í apríl en voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af