Segja sviðna jörð liggja eftir veitingamanninn Elvar – Mótmæla launaþjófnaði fyrir framan veitingahúsið Ítalíu
FréttirEfling stéttarfélag stendur í kvöld fyrir aðgerðum við veitingahúsið Ítalíu á Frakkastíg. Tilefnið, samkvæmt tilkynningu frá Eflingu, eru sögð ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins. Segir í tilkynningunni að því fer fjarri að um sé að ræða einu brotin sem Elvar hefur gerst sekur um. Eftir hann Lesa meira
Ólafur Karl ráðinn aðstoðarforstjóri KAPP
EyjanÓlafur Karl Sigurðarson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri KAPP. Ólafur mun styðja Frey Friðriksson forstjóra og eiganda KAPP, við daglegan rekstur ásamt því að bera ábyrgð á uppbyggingu og rekstri erlendrar starfsemi félagsins. Á síðasta ári fjárfesti sjóðurinn IS HAF í 40% eignarhlut félagsins, sem er liður í vaxtaráformum KAPP. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. KAPP Lesa meira
Íslendingar vinna lengst í Evrópu – Karlar vinna fjórum árum lengur en konur
FréttirMeðal Íslendingur vinnur í 45,7 ár af ævi sinni. Þetta er langlengsta vinnuævi nokkurrar þjóðar í Evrópu. Karlmenn vinna lengur en konur. Íslendingar vinna lengur en aðrir Evrópubúar. Á undanförnum árum hefur vinnuævi Íslendinga þó styst aðeins. Árið 2016 var hún 47,4 ár. Íslendingar hafa trónað á toppnum í nokkuð mörg ár. Þetta kemur fram Lesa meira
Einar Stef ráðinn markaðsstjóri Blikk
FréttirEinar Hrafn Stefánsson hefur verið ráðinn til nýsköpunar- og fjártæknifyrirtækisins Blikk í starf markaðsstjóra. Einar hefur víðtæka reynslu úr markaðsgeiranum, eins og kemur fram í tilkynningu. Hann starfaði áður hjá Píeta samtökunum, Íslenska dansflokknum og Ölgerðinni. Einnig hefur hann starfað sem stundakennari í markaðssetningu og kynningarmálum við Háskólann á Bifröst. Einar er hvað þekktastur fyrir Lesa meira
Íris Dögg ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu
FréttirÍris Dögg Harðardóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur, hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra geðheilbrigðisþjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) frá 15. ágúst 2024. Hún tekur við starfinu af Guðlaugu Unni Þorsteinsdóttur, sem hverfur til annarra starfa innan stofnunarinnar að eigin ósk, eins og segir í tilkynningu. Íris er félagsráðgjafi að mennt og útskrifaðist frá University College Lillabælt árið Lesa meira
Erna Hrund stýrir útflutningi á Collab
EyjanErna Hrund Hermannsdóttir hefur verið ráðinn verkefnastýra útflutnings á virknidrykknum Collab og verður jafnframt sölustjóri Collab á Norðurlöndunum. Í tilkynningu kemur fram að sala á Collab er hafin í Danmörku og Finnlandi og hafa móttökur verið jákvæðar, en drykkurinn hefur þegar slegið rækilega í gegn á Íslandi. Erna Hrund tekur nú við útflutningsverkefninu sem Gunnar Lesa meira
Ingibjörg Ösp nýr stjórnandi rekstrarráðgjafar Expectus
FréttirExpectus ráðgjöf er nýtt félag í rekstrar- og stjórnunarráðgjöf í eigu Expectus og Ingibjargar Aspar Stefánsdóttur sem hefur jafnframt verið ráðin framkvæmdastjóri félagsins. Undanfarin ár hefur starfsemi Expectus verið að þróast í auknum mæli yfir í ráðgjöf á sviði viðskiptagreindar og upplýsingatækni. Til að skerpa á áherslum í starfsemi félagsins og þróa enn frekar aðra Lesa meira
Guðmundur ráðinn til Viðreisnar
EyjanGuðmundur Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Guðmundur er fæddur 23. september 1976 á Ísafirði. Hann er með BA gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. Guðmundur hefur undanfarið starfað sjálfstætt sem ráðgjafi en var áður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og frétta- og Lesa meira
Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus
FréttirÁ aðalfundi ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Expectus sem haldinn var í byrjun mars voru þau Edda Valdimarsdóttir Blumenstein og Helgi Logason tekin inn í eigendahóp Expectus. Bætast þau við þann öfluga hóp eigenda sem fyrir var en nokkur kynslóðaskipti hafa orðið í hópnum á undanförnum árum. Þannig hafa eldri ráðgjafar vikið og yngra fólk er komið Lesa meira
Skora á samningsaðila að keyra fyrirtæki ekki í þrot – „Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins“
Fréttir„Hver sem er getur séð það neyðarástand sem ríkir í greininni, jafnt gömul sem ný fyrirtæki eru að þrotum komin. Launaliðurinn er því miður löngu kominn að þolmörkum og orðin það fyrirferðarmikill að enginn innistæða er fyrir ferkari hækkunum fyrir greinina. Enda finnast ekki viðlíka álagsgreiðslur og á Íslandi. Hvergi,“ segir Aðalgeir Ásvaldsson framkvæmdastjóri SVEIT Lesa meira