Bæjarstjóri Kópavogs bregst við harðri gagnrýni: Keypt niðurstaða í pólitískum leik?
Fréttir„Erfitt er að komast hjá því að álykta að „rannsókn“ BSRB sé lítið annað en keypt niðurstaða í pólitískum leik,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar bregst Ásdís við rannsókn sem BSRB gerði á hinu svokallaða Kópavogsmódeli í leikskólamálum, en samkvæmt henni ríkir mikil óánægja meðal foreldra Lesa meira
Ásdís bæjarstjóri Kópavogs sýnir á sér aðra hlið – „Þetta verða allir að sjá“
EyjanÁsdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi hugsaði sig ekki tvisvar um þegar henni var boðið að hlaupa kirkjuturninn í Lindakirkju. „Hún er með mikið keppnisskap og kom til okkar með eitt markmið; Að bæta kvennametið í turnahlaupinu!“ segir í færslu á Facebook-síðu Lindakirkju. Kirkjan safnar fyrir lyftu í turninn og hyggst nú bæta í sjóðinn með Lesa meira
Segja Ásdísi ekki skilja stjórnskipulag bæjarins sem hún stýrir
FréttirUndanfarin misseri hafa deilur milli minnihluta og meirihluta bæjarstjórnar Kópavogs reglulega ratað í fundargerðir bæjarstjórnar og ráða bæjarins. Minnihlutinn hefur sakað meirihlutann marg sinnis um að hafa ekkert samráð um málefni bæjarins og hafa þær ásakanir ekki síst beinst að Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra og oddvita Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Hefur einna mest borið á óánægju minnihlutans Lesa meira
Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“
EyjanÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir úr röðum minnihlutans í Kópavogi varðandi fyrirhugaða lækkun á kjörum kjörinna fulltrúa hjá Kópavogsbæ. Segir hún að um útúrsnúning og pólitískt leikrit sé að ræða sem byggi ekki á staðreyndum. DV fjallaði um gagnrýnina á föstudaginn en hún snýr að tillögu frá meirihlutanum um lækkun launa bæjarfulltrúa Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur
Eyjan„Nei, Ásdís þú átt þér engar málsbætur yfir þessar duldu skattahækkun á bæjarbúa í Kópavogi og mikilvægt að öll þjóðin og fjölmiðlar átti sig á hvað þið eruð að gera og ég trúi ekki að hinn almenni Sjálfstæðismaður styðji þessa skattahækkun á barnafólk í Kópavogi. Enda er hér um splunkunýja aðferð að ræða sem mér Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform
EyjanUndir forystu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykkti bæjarráð í júlí 2023 að vísitölutengja gjaldskrár bæjarins og uppfæra þær í flestu tilvikum fjórum sinnum á ári. Athygli vekur að almenna reglan er að notuð sé launavísitala en ekki vísitala neysluverðs, sem jafnan er notuð til vísitölutengingar. Sá er munurinn á þessum vísitölum að launavísitala hækkar að jafnaði Lesa meira
Ásdís segir Kópavogsbæ víst vera að standa sig í húsnæðisuppbyggingu – 590 íbúðir ekki 59
EyjanGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og sósíalistaleiðtogi lét Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi heyra það í gær og gagnrýndi hana og bæjaryfirvöld fyrir hægagang í uppbyggingu húsnæðis. Vitnaði Gunnar Smári í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem sagði aðeins 59 íbúðir í byggingu í bænum. Ásdís segir hins vegar að tölur stofnunarinnar rangar það séu tífalt fleiri Lesa meira
Ásdís segir skorta marktækan mælikvarða á námsárangri grunnskólabarna – Einkunnaverðbólga þvert á PISA niðurstöður
FréttirÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, ætlar að heimsækja alla grunnskóla í bænum og ræða við starfsfólk um hvernig eigi að mæta þörfum nemenda. Einkunnaverðbólga sé í íslenskum skólum þrátt fyrir versnandi námsárangur samkvæmt PISA. „Þrátt fyrir að á hverju ári séu um 200 milljarðar króna settir íslenskt skólakerfi, sem hlutfall af landsframleiðslu næst hæst meðal OECD Lesa meira
Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
FréttirSigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi segir Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra hafa viðhaft ólýðræðisleg vinnubrögð með því að skipa upp á sitt einsdæmi starfshóp sem ætlað er það verkefni að skila tillögum til bæjarstjórans um framtíð tónlistarhússins Salarins. Þar að auki hafi Ásdís ritað erindisbréf fyrir starfshópinn ein síns liðs. Þetta hafi bæjarstjórinn allt gert Lesa meira
Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði
FréttirFulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Kópavogs eru óánægðir með skipun starfshóps til að fjalla um framtíð Salarins í Hamraborg. Saka þeir Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra um takmarkaðan skilning á lýðræðinu. DV greindi frá því í október að framtíð Salarins væri í uppnámi. Ýmis samtök tónlistarfólks hafa lýst áhyggjum sínum af því að starfsemin yrði boðin út og Lesa meira
