Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
FréttirRannsóknarstofan Sameind hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, um leyfi til að innrétta húsnæði að Ármúla 34 fyrir starfsemi Konukots, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Rannsóknarstofan sem er staðsett í húsinu við hliðina, Ármúla 32, hefur raunar áður mótmælt áformunum en í kærunni kemur meðal annars fram að starfsemi Sameindar og Konukots geti á engan hátt Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns
EyjanFastir pennarÉg var í Snæfjallaströndinni við Ísafjarðardjúp í sumar og hreifst af fegurð svæðisins. Hugurinn leitaði til Sigvalda Stefánssonar læknis og tónskálds sem var fæddur í Grjótaþorpinu í Reykjavík í lok 19du aldar, lærði læknisfræði og fór til frekara náms til Kaupmannahafnar. Kom heim og gerðist læknir í Nauteyrarhreppi sem var eitt afskekktasta hérað landsins. Þá Lesa meira
Reykjavíkurborg veitti leyfi fyrir framkvæmdum sem stóðu fram á nótt
FréttirSíðastliðið þriðjudagskvöld var Ármúla í Reykjavík lokað klukkan 18 vegna framkvæmda. Stóðu umræddar framkvæmdir og lokunin fram til klukkan 2 um nóttina með tilheyrandi raski og hávaða. Reykjavíkurborg staðfestir að leyfi hafi verið veitt fyrir því að loka götunni á þessum tíma en segir að framkvæmdirnar, sem snérust um malbikun götunnar, hafi ekki átt að Lesa meira