fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Andri Snær Magnason

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“

„Það svíður mig að ævistarf sé glæpavætt“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Andri Snær Magnason rithöfundur steig fyrst fram á ritvöllinn fyrir þrjátíu árum. Bækur hans hafa slegið í gegn hér heima jafnt sem erlendis. Á sama tíma hefur Andri Snær verið umdeildur enda oft á tíðum þrælpólitískur. Í ár gefur hann út bókina Jötunstein sem er kraftmikil ádeila á nútíma borgarskipulag og byggingarlist. „Það svíður mig Lesa meira

Stefán Einar hjólar í Bubba: „Hýenurnar vakna snemma“ – Býður Andra Snæ í þáttinn sinn

Stefán Einar hjólar í Bubba: „Hýenurnar vakna snemma“ – Býður Andra Snæ í þáttinn sinn

Fréttir
01.10.2025

Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, segist hafa boðið Andra Snæ Magnasyni rithöfundi í þátt sinn Spursmál til að ræða eðli listamannalauna og mikilvægi þeirra. Stefán Einar segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og er tilefnið löng grein sem Andri Snær skrifaði í Morgunblaðið í dag þar sem hann svaraði meðal annars fyrir fréttaskrif Stefáns Lesa meira

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“

Fréttir
01.10.2025

Andri Snær Magnason rithöfundur hefur svarað skrifum Stefáns Einars Stefánssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, fullum hálsi. Segja má að umfjöllun Morgunblaðsins um síðustu helgi hafi vakið athygli, en þar var fjallað um þá rithöfunda sem hafa samanlagt borið mest úr býtum hvað varðar starfslaun síðustu 25 ár. Byggðist umfjöllunin á gögnum frá Samtökum skattgreiðenda sem birta fjölda Lesa meira

Andra Snæ brugðið þegar hann fletti nafninu sínu upp

Andra Snæ brugðið þegar hann fletti nafninu sínu upp

Fréttir
24.03.2025

Andri Snær Magnason, rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hann fletti nafninu sínu upp í gagnagrunni sem aðgengilegur er á vef fréttamiðilsins The Atlantic. Fréttamiðillinn hefur fjallað um notkun Meta, móðurfélags Facebook, á Library Genesis (LibGen) til að þjálfa gervigreindarlíkön sín. Birti miðillinn á dögunum umfjöllun sem varpaði ljósi á Lesa meira

Andri Snær um ál-frétt Moggans – „Mesta tímaskekkja í heimi“

Andri Snær um ál-frétt Moggans – „Mesta tímaskekkja í heimi“

Eyjan
23.10.2019

Samkvæmt frétt Washington Post hefur orðið aukning í notkun á áli fyrir drykkjaumbúðir á kostnað plasts. Hyggjast stórframleiðendur á borð við Coca cola og Pepsi selja suma drykki sína alfarið í álumbúðum í stað plastumbúða og eru áhrifin sögð teygja sig til Evrópu einnig. Bandarísku álsamtökin áætla að næstum 50% áldósa séu endurunnar, meðan plastflöskur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af