Andra Snæ brugðið þegar hann fletti nafninu sínu upp
FréttirAndri Snær Magnason, rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hann fletti nafninu sínu upp í gagnagrunni sem aðgengilegur er á vef fréttamiðilsins The Atlantic. Fréttamiðillinn hefur fjallað um notkun Meta, móðurfélags Facebook, á Library Genesis (LibGen) til að þjálfa gervigreindarlíkön sín. Birti miðillinn á dögunum umfjöllun sem varpaði ljósi á Lesa meira
Andri Snær um ál-frétt Moggans – „Mesta tímaskekkja í heimi“
EyjanSamkvæmt frétt Washington Post hefur orðið aukning í notkun á áli fyrir drykkjaumbúðir á kostnað plasts. Hyggjast stórframleiðendur á borð við Coca cola og Pepsi selja suma drykki sína alfarið í álumbúðum í stað plastumbúða og eru áhrifin sögð teygja sig til Evrópu einnig. Bandarísku álsamtökin áætla að næstum 50% áldósa séu endurunnar, meðan plastflöskur Lesa meira