Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Bandaríkin, sem eftir seinna stríð tóku að sér svipað hlutverk og Aþena gerði til forna og einbeittu sér að því að byggja upp vinaþjóðir og viðskiptafélaga, virðast hafa snúið við blaðinu. Kannski er því tímabili, þegar Bandaríkin voru leiðandi ríki í alþjóðaviðskiptum, einfaldlega lokið. Tollastríðið sem Trump hóf hefur haft margvíslegar afleiðingar fyrir Bandaríkin og Lesa meira
Gylfi Magnússon: Ekki vænlegt að treysta á velvilja og skjól Bandaríkjanna eins og við höfum gert
EyjanFyrir 1 viku
Ísland stendur frammi fyrir mjög breyttri heimsmynd og óvarlegt er að treysta á velvilja Bandaríkjanna eins og við höfum gert í áratugi. Það er vandamál að við erum ekki aðilar að tollabandalagi ESB. EES-aðildin gefur okkur ekki það, þó að hún gefi okkur margt annað. Gylfi Magnússon, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
