fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020

Alaska

Loksins var „Töfrarútan“ fjarlægð – Tveir létu lífið í leitinni að henni

Loksins var „Töfrarútan“ fjarlægð – Tveir létu lífið í leitinni að henni

Pressan
23.06.2020

Í síðustu viku var hin svokallaða „Töfrarúta“ fjarlægð úr óbyggðum Alaska. Rútan hafði öðlast einhverskonar „cultstatus“ hjá mörgum og margir lögðu leið sína að henni. Að minnsta kosti tveir létu lífið við leit að henni og fjölmargir slösuðust. En nú er búið að fjarlægja rútuna svo það er engin ástæða fyrir fólk að leita hennar. Rútan Lesa meira

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Pressan
05.05.2020

Atlanta, Peking, New York, London eða Tókýó. Þetta eru milljónaborgir með mjög stóra alþjóðaflugvelli sem margar flugvélar fara um daglega. En síðustu helgina í apríl bar svo við að það var Ted Stevens Anchorage alþjóðaflugvöllurinn í Alaska í Bandaríkjunum sem var fjölfarnasti flugvöllur heims. Ástæðan er auðvitað COVID-19 heimsfaraldurinn og þau miklu áhrif sem hann Lesa meira

230 jarðskjálftar um helgina – „Þetta hélt bara stanslaust áfram“ – Myndband

230 jarðskjálftar um helgina – „Þetta hélt bara stanslaust áfram“ – Myndband

Pressan
03.12.2018

„Við vitum að við verðum að vera undir þetta búin því við verðum aldrei ónæm fyrir jarðskjálftum og veðri. Það er ljóst að þetta var öflugra en við eigum að venjast. Við búum í jarðskjálftalandi en þesis var stór.“ Þetta sagði Ehtan Berkowitz, borgarstjóri í Anchorage í Alaska eftir að jarðskjálfti upp á 7 reið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af