Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“
FréttirÓlína Kjerúlf Þorvarðardóttir forseti félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst og fyrrverandi alþingismaður lýsir yfir furðu sinni á þeim athugasemdum sem heyrst hafa frá nemendum Háskólans á Akureyri og bæjarráði Akureyrar vegna fyrirhugaðrar sameiningar skólanna tveggja. Hafa þessir aðilar lýst yfir áhyggjum sem snúa ekki síst að því að nafn síðarnefnda skólans verði lagt niður en einnig Lesa meira
Akureyrarbær gerði ekkert vegna ófremdarástands á friðuðu húsi
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Akureyrarbæjar að aðhafast ekkert vegna byggingar á baðherbergi í fjöleignarhúsi í bænum. Ekkert leyfi var fengið fyrir framkvæmdinni og nokkrir fagaðilar hafa varað við því að ástand þess sé afar slæmt sem og þess hluta hússins þar sem það er staðsett. Húsið er um 120 Lesa meira
Hætt störfum eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og umdeilda ráðningu sambýlismanns
FréttirKona sem starfaði sem forstöðumaður umhverfis- og sorpmála hjá Akureyrarbæ er hætt störfum í kjölfar ásakana um að hún hafi áreitt undirmann sinn kynferðislega. Auk þess hafði borið á töluverðri gagnrýni eftir að sambýlismaður og barnsfaðir þessarar sömu konu var ráðinn sem ráðgjafi vegna sorptunnuskipta bæjarins. Eins og DV greindi frá nýlega gætti töluverðrar óánægju Lesa meira
Ásdís verður níræð á næsta ári – „Þjónustan í heilbrigðiskerfinu hefur versnað“
FókusÁ Facebook-síðu Akureyrarbæjar er rætt við Ásdísi Karlsdóttur fyrrverandi íþróttakennara sem fædd er 1935 og verður því 90 ára á næsta ári. Óhætt er að segja að Ásdís sé hreinskilin í spjallinu og hún fer yfir kost og löst á því að eldast og hvernig er að vera eldri borgari á Akureyri. Fer Ásdís, sem Lesa meira
Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess
FréttirKærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við Íslenska gámafélagið í kjölfar útboðs á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis í bænum hafi verið ólögmæt. Fólst það í því að bærinn samdi við fyrirtækið með fyrirvara um að það stæðist útboðsskilmála meðal annars um tilskilin starfsleyfi og fjárhagslega getu. Lesa meira
Starfsfólk Akureyrarbæjar megi leka gögnum í góðri trú
FréttirÁ fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru samþykktar reglur um uppljóstranir starfsfólks bæjarins. Samvæmt reglunum hefur starfsfólk framvegis leyfi til að miðla gögnum, sem varða lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi í starfsemi bæjarins, í góðri trú til aðila innan bæjarkerfisins eða utan þess. Var reglunum vísað til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn. Í fundargerðinni kemur Lesa meira