Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
EyjanFastir pennar„Við svona kannski höfum ákveðið að búa með krónunni og því umhverfi sem er á Íslandi.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Róberts Wessmans forstjóra Alvotech í pallborði á ársfund SA á dögunum. Áður hafði formaður SA gagnrýnt stjórnvöld fyrir skilningsleysi á rekstri fyrirtækja og sagt stefnu núverandi ríkisstjórnar skaðlega fyrir íslenskt atvinnulíf. Í ljósi stóryrða Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Skortur á skilningi
EyjanFastir pennar„Formaður Samtaka atvinnulífsins segir stjórnvöld skorta skilning á fyrirtækjarekstri og að stefna þeirra sé atvinnulífinu skaðleg.“ Þannig lýsti RÚV boðskap Jóns Ólafs Halldórssonar á ársfundi SA fyrir réttri viku. Bergmál Ársfundarræða formannsins var eins og bergmál af auglýsingaherferð SFS fyrr á þessu ári. Þar gengu samtökin svo fram af flestum landsmönnum að trúverðugleiki þeirra fauk Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Verðfall í búð reynslunnar
EyjanFastir pennarFyrir kosningarnar 2013 héldu forystumenn Framsóknar og sjálfstæðismanna því fram að krónan væri ekki vandamál. Allt ylti á hinu: Hverjir stjórnuðu. Í samræmi við það var boðskapurinn einfaldur: Fengju þeir umboð til að setjast við ríkisstjórnarborðið fengi þjóðin á móti stöðugan gjaldmiðil án verðtryggingar með sömu vöxtum og í grannlöndunum. Hin skýringin Flokkarnir tveir fengu Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað
EyjanFastir pennar„Ef ég væri stjórnmálamaður væri ég skíthræddur við upptöku evru. Það myndi girða fyrir möguleika stjórnmálamanna að úthluta gæðum til vina og vandamanna.“ Þetta voru skilaboð Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims í pallborðsumræðum með forseta ASÍ og framkvæmdastjóra SA á landsþingi Viðreisnar. Fyrirsögn á yfirlitsfrétt Morgunblaðsins um landsþingið var svo: Tíðindalaus uppskeruhátíð. Skortur á faglegri umræðu Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu
EyjanFastir pennarÍ umræðum á Alþingi í síðustu viku, eftir stefnuræðu forsætisráðherra, lýsti Miðflokkurinn þeirri framtíðarsýn að laga Ísland að amerískum hægri popúlisma. Sjálfstæðisflokkurinn lýsti skilmerkilega þeirri ætlan að vera fyrst og fremst eins máls flokkur gegn fullveldi fólksins til þess að ákveða hvort ljúka eigi samningaviðræðum við Evrópusambandið. Svo virtist sem Framsókn vildi læra af mistökum Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
EyjanFastir pennarÍ lýðræðisríkjum vilja flestir geta rökrætt án þess að hatur eitri umræðuna. Þegar hatur blossar upp reyna menn því oftast að taka á því áður en það veldur tjóni. En stundum þykir mönnum hentugra að loka augunum. Þögn Þingmaður Miðflokksins talaði nýlega í sjónvarpi um hugmyndafræði. Hún virkaði á marga eins og verið væri að Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennarUtanríkispólitíkin hefur nú beinni áhrif á hag heimila, atvinnustefnu og samkeppnisstöðu fyrirtækja en áður. Utanríkisráðherra orðaði það einhvern veginn þannig á dögunum að utanríkispólitíkin væri í reynd stærsta innanlands viðfangsefnið nú um stundir. Á þessari öld hefur heimsmyndin smám saman verið að breytast án þess að Ísland hafi endurmetið stöðu sína í alþjóðasamfélaginu. Á síðasta Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
EyjanFastir pennarFyrir kosningar mun forsætisráðherra einhverju sinni hafa talað um að nota sleggju til að ná verðbólgu niður. Þegar Seðlabankinn ákvað á dögunum að halda stýrivöxtum óbreyttum fannst leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna sem þeir hefðu komist í feitt eftir þunnildi sumarmálþófsins. Þeir hæddust að ríkisstjórninni og sögðu hana hafa notað gúmmísleggju. Eru háðsglósurnar réttmætar? Eða eru þær framhald Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi
EyjanFastir pennarFundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennarGuðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að gagnrýna alþingismann og fyrrum ráðherra til margra ára fyrir það Lesa meira
