fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Af Austurvelli

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

EyjanFastir pennar
27.09.2025

Hægri vængurinn í alþjóðlegum stjórnmálum hefur verið að berhátta sig á undanliðnum mánuðum og misserum. Hann boðar frelsi fyrir þá einu sem eru honum að skapi. En það merkir auðvitað bara eitt. Sjálf hugmyndafræði hans er hrunin. Frelsi, þegar upp er staðið, er þá ekki algilt, að mati þessara afla, heldur háð því að umsækjendur Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

EyjanFastir pennar
20.09.2025

Það er kerfislæg tilhneiging að flækja hlutina, en boðskapur embættismannaveldisins hefur jafnan verið sá að full til einfalt og hraðvirkt regluverk geti tæpast verið viti borið. Þvert á móti verði fagmennskan mæld í flækjum, töfum og þæfingi, jafnvel þótt erindið kunni að gufa upp á endanum. Fólkið í landinu finnur þetta á eigin skinni. Kerfið Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

EyjanFastir pennar
13.09.2025

Stjórnmál hverfast um þjónustu. Það liggur fyrir. En þau fara einatt hvert í sína áttina þegar því er svarað hverjum þau eigi að þjóna, og hvernig opinberum fjármunum er ráðstafað. Fjárlög segja einatt skýra sögu í þessum efnum. Þau eiga svo erfitt með að ljúga um hvert samfélagi okkar er beint í rauntíma. Fjárlög eru Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

EyjanFastir pennar
06.09.2025

Í samfélagi þar sem aðeins fimmtungur ungmenna hefur ráð á að koma sér þaki yfir höfuðið er ástæða til að staldra við. Vel fer raunar á því að skammast sín um stund fyrir þá pólitísku afleiki sem eru að baki í málaflokknum. Þar blasa við fingurbrjótar á borð við gjaldþrota séreignarstefnu og gersamlega stjórnlausa braskvæðingu Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

EyjanFastir pennar
23.08.2025

Yngsta dóttir mín byrjaði háskólanám sitt í vikunni sem leið. Það var henni auðsótt mál. Hún skráði sig til leiks og var samþykkt um hæl. Og framtíðin er hennar. Við trúum því stundum að samfélagið sé svona einfalt. Það hafi allir aðgang að því – og inn um einar og sömu dyrnar sé að fara. Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

EyjanFastir pennar
16.08.2025

Þeir Íslendingar sem hafa verið á faraldsfæti um landið sitt í sumar, og þeir eru fjölmargir, hafa sjálfsagt áttað sig á mikilvægi staðfastrar byggðafestu. Ísland megi heita ómögulegt ef ekki er að finna trausta og trygga innviði um land allt, hvort heldur er á sviði samgangna, veitinga, verslunar og þjónustu, og þá er heilsugæsla og Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

EyjanFastir pennar
09.08.2025

Það eru pólitísk umskipti á Íslandi. Breytingarnar eru jafnvel meiri og örari en áður hafa þekkst, og hafa þó væringarnar verið í vambþykkara lagi um langa hríð. Sjö ára valdaþreyta kyrrstöðuflokkanna hlýtur að valda þar miklu. Almenningur las í landið. Hann sá fallin grös í stað stæðilegra stilka. Og þetta er ekki líking, heldur sýking Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

EyjanFastir pennar
26.07.2025

Ekki er það einasta svo að sagan endurtaki sig á Íslandi, heldur fer hún hratt í hringi. Og það er vitaskuld sakir þess að landsmenn telja sig ekki þurfa að læra af henni. Þar er þrákelkni eyjarskeggja komin í allri sinni einstrengni. Lærdómurinn komi ekki að utan, heldur innan úr þeim sjálfum, einangruðum og utanveltu, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða

EyjanFastir pennar
19.07.2025

Ísraelsk stjórnvöld gera sér far um að myrða palestínsk börn. Þau elta þau uppi, hvar sem þau finnast, og drepa með ísköldu blóði. Ef skotmörkin eru ekki sjúkrahús og fæðingarstofur, þá eru það leikvellir og skólar. Og nú síðast biðraðir barna eftir mat og öðrum nauðsynjum á sundurskotinni Gasaströnd. Á þeim liðlega 650 dögum sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af