fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

ættleiðingar

Rússar hyggjast banna ættleiðingar til Íslands þó þær séu engar

Rússar hyggjast banna ættleiðingar til Íslands þó þær séu engar

Fréttir
24.07.2024

Frumvarp er komið fram í Dúmunni, rússneska þinginu, um að banna ættleiðingar til tiltekinna landa sem leyfa kynleiðréttingar. Ísland er þar á meðal. Rússneski ríkisfjölmiðillinn Tass greindi frá því á mánudag, 22. júlí, að frumvarpið væri til skoðunar í rússneska þinginu. Gangi það í gegn verða ættleiðingar bannaðar til eftirfarandi landa: Belgíu, Bretlands, Þýskalands, Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands, Spánar, Ítalíu, Lesa meira

Óviss um að taka boði aldraðs manns um ættleiðingu – „Vill ekki enda að erfa bara einhverjar skuldir“

Óviss um að taka boði aldraðs manns um ættleiðingu – „Vill ekki enda að erfa bara einhverjar skuldir“

Fréttir
13.01.2024

Íslenskur maður greinir frá því á samfélagsmiðlum að fyrrverandi kærasti móður hans hafi boðist til að ættleiða hann. Hann segist þó óviss þar sem þessi fyrrverandi kærasti hafi ekki alltaf verið sá besti í fjármálum og hann óttist að taka á sig skuldir. „Fyrrum kærasti móður minnar er kominn á aldur og er að byrjaður Lesa meira

Ekkert erlent barn hefur verið ættleitt hingað til lands á árinu

Ekkert erlent barn hefur verið ættleitt hingað til lands á árinu

Fréttir
02.12.2022

Vegna breyttrar fjölskyldustefnu kínverskra stjórnvalda og ótryggs ástands í Austur-Evrópu hefur dregið mjög úr ættleiðingum barna hingað til lands á síðustu árum. Á þessu ári hefur ekkert erlent barn verið ættleitt hingað til lands og er það í fyrsta sinn á öldinni sem það gerist og einnig ef síðustu áratugir síðustu aldar eru skoðaðir. Fréttablaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af