fbpx
Laugardagur 01.október 2022

Abbas Gallyamov

Segir að Pútín hafi farið til Íran til að tryggja sér samastað ef hann neyðist til að flýja land

Segir að Pútín hafi farið til Íran til að tryggja sér samastað ef hann neyðist til að flýja land

Fréttir
21.07.2022

Á þriðjudaginn fór Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, til Íran þar sem hann ræddi við þarlenda ráðamenn og Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Ýmis mál voru rædd og Rússar og Íranar styrktu samband sitt en bæði ríkin eiga það sameiginlegt að vera andstæðingar Bandaríkjanna. En það gæti meira hafi búið að baki ferðinni en bara að ræða stjórnmál og viðskipti við Írana. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af