Kristján Guðmunds: Sumir teknir út vegna frammistöðu
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sína menn í kvöld eftir fyrsta sigur sumarsins á Víkingi Reykjavík, 1-0. ,,Það getur vel verið að þetta hafi verið verðskuldað en við lögðum allavegana mikið í leikinn,“ sagði Kristján. ,,Liðinu var breytt vegna frammistöðu og svo þurftum við að raða liðinu upp á nýtt og þurftum að Lesa meira
Gulli Jóns: 2-2 hefði verið ósanngjarnt
433Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn í dag þrátt fyrir 2-1 tap gegn KR í Pepsi-deild karla. ,,Við gerðum harða atlögu að jöfnunarmarkinu þó við höfum ekki fengið nein dauðafæri en við vorum að þjarma að þeim,“ sagði Gunnlaugur. ,,2-2 hefði kannski verið ósanngjarnt en það spyr enginn að því í leikslok. Lesa meira
Indriði Sig: Sást mig rífa í dómarann
433Indriði Sigurðsson, leikmaður KR, segir að liðið hafi fengið verðskulduð þrjú stig í 2-1 sigri á ÍA á KR-velli í kvöld. ,,Það hefði ekki verið sanngjörn úrslit hefði þetta farið jafntefli,“ sagði Indriði eftir sigurinn. ,,Ég held að þú hafi séð mig rífa í dómarann því ég var ósammála. Fyrir mér leit út fyrir að Lesa meira
Willum: Á ekki von á því að það gerist mikið fyrir lokun
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var sáttur með að fá þrjú stig í Vesturbænum í kvöld en liðið vann 2-1 sigur á ÍA. ,,Frá mér séð þá kýldi Stefán hann og svo skella þeir saman en svona er fótboltinn,“ sagði Willum um vítaspyrnu ÍA undir lokin. ,,Við sýndum styrk og héldum út. Auðvitað er þetta Lesa meira
Kristófer: Það var verið að flauta allan helvítis leikinn
433Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis R, var að vonum súr í kvöld eftir 3-2 tap gegn HK en sigurmark HK kom í blálokin í kvöld. ,,Þetta er svona með því svekkjandi sem maður hefur lent í. Við lendum 2-0 undir og maður er hrikalega ánægður með að koma til baka úr því,“ sagði Kristófer. ,,Við erum Lesa meira
Jói Kalli: Engin þörf á mér í dag
433Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari HK, var ánægður með sína menn í kvöld eftir dramatískan 3-2 sigur á Leikni Reykjavík. ,,Ég myndi segja að það væri sætara að vinna 3-0 sko, ég yrði mikið sáttari með það en við sýndum frábæran karakter í dag,“ sagði Jóhannes. ,,Við lendum í mótlæti, við erum með forystuna allan leikinn Lesa meira
Kjartan: Ég gerði mistök og tek tapið á mig
433Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka, var fúll í kvöld eftir 3-0 tap gegn FH í leik sem Haukar hefðu hæglega getað unnið. ,,Þetta er of stórt, sérstaklega í takti við fyrri hálfleik. Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá,“ sagði Kjartan. ,,Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá, við skulum segja 2-0, það hefði Lesa meira
Orri: Hef spilað þessa leiki síðan ég var sjö ára
433Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var virkilega ánægður með sigur í grannaslag gegn Haukum í kvöld. ,,Við stefndum á þrjú stig og það er frábært að hala þau inn í annars erfiðum leik gegn frísku Haukaliði,“ sagði Orri. ,,Ég hef spilað FH – Haukar síðan ég var sjö ára og það eru aldrei Lesa meira
Addi Grétars: Við eigum að geta skapað miklu meira
433„Fjölnir skoraði mark en við gerðum það ekki og því fer sem fer,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 Lesa meira
Gústi Gylfa: Það er alltaf skemmtilegast að vinna 1-0
433„Það er alltaf skemmtilegast að vinna 1-0,“ sagði Þórður Ingason, þjálfari Fjölnis eftir 1-0 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 fyrir Fjölni. „Við fórum mjög varnarsinnað Lesa meira