fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024

433 TV

Bergsveinn: Það sést að þetta er hörkuleikmaður

Bergsveinn: Það sést að þetta er hörkuleikmaður

433
10.04.2017

Bergsveinn Ólafsson, leikmaður FH, var ánægður með sigur liðsins í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld gegn Breiðabliki. FH vann leikinn þægilega 3-0 í Fífunni og hrósaði Bergsveinn einnig nýjum leikmanni liðsins, Robbie Crawford sem komst á blað. ,,Þetta var góður leikur. Við spiluðum mjög vel og vorum góðir allan leikinn,“ sagði Bergsveinn. ,,Við vorum með Lesa meira

Hannes Þór við blaðamann: Fannst þér við spila illa?

Hannes Þór við blaðamann: Fannst þér við spila illa?

433
24.03.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Við höfum oft spilað betur en við gerðum það sem þurfti í dag,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna Lesa meira

Helgi Kolviðs: Einn af erfiðustu leikjunum að fara í

Helgi Kolviðs: Einn af erfiðustu leikjunum að fara í

433
24.03.2017

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins, var hress með að fá þrjú stig í undankeppni HM gegn Kosóvó í kvöld. ,Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þeir eru með sterka einstaklinga og sýndu það í þessum leik,“ sagði Helgi. ,,Þetta er einn af erfiðustu leikjunum að fara í og það mikilvægasta var að ná í þrjú Lesa meira

Viðar: Ólíklegt að Gylfi sé að fara rétta mér boltann

Viðar: Ólíklegt að Gylfi sé að fara rétta mér boltann

433
24.03.2017

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með stigin þrjú í kvöld gegn Kosóvó í undankeppni HM. ,,Ég er sáttur og ekki sáttur. Við vorum ekki það góðir í leiknum en við börðumst gegn liði sem var algjörlega tilbúið að berjast,“ sagði Viðar ,,Ég sjálfur og liðið höfum oft spilað betur en það er Lesa meira

Emil: Vorum í basli

Emil: Vorum í basli

433
24.03.2017

Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Kosóvó ytra í kvöld. ,,Þetta var góður iðnaðarsigur myndi ég segja. Við vorum í smá basli í dag fannst mér,“ sagði Emil. ,,Við vorum ekki nógu góðir að vinna seinni boltann og spiluðum ekki nógu vel á milli en þegar við gerðum það Lesa meira

Rúrik: Sem betur fer sigldum við þessu heim

Rúrik: Sem betur fer sigldum við þessu heim

433
24.03.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Þetta var ströggl en sem betur fer sigldum við þessu heim sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum. Ísland Lesa meira

Raggi Sig: Við getum ekki alltaf gert þetta fallega

Raggi Sig: Við getum ekki alltaf gert þetta fallega

433
24.03.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig í kvöld“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum. Ísland er Lesa meira

Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir

Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir

433
24.03.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM í kvöld klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Stuðningsmenn Kosóvó eru komnir í góðan gír og eru spenntir fyrir leiknum Lesa meira

30-40 Íslendingar á vellinum í kvöld – Ætla að vera með læti

30-40 Íslendingar á vellinum í kvöld – Ætla að vera með læti

433
24.03.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Albaníu. Það er búist við 30-40 Íslendingum á leikinn í kvöld þegar Ísland heimsækir Kosóvó í undankeppni HM Íslenskur stuðningsmenn eru mættir í miðbæ Shkoder í Albaníu þar sem leikurinn fer fram. ,,Við ætluðum að kíkja á leikinn gegn Kosóvó í kvöld,“ sögðu þessi íslensku stuðningsmenn við 433.is í kvöld. ,,Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af