fbpx
Sunnudagur 28.september 2025

433 TV

Hannes með ákall: Stemningin á Laugardalsvelli getur gert gæfu muninn

Hannes með ákall: Stemningin á Laugardalsvelli getur gert gæfu muninn

433
06.06.2017

„Þetta verður bara skemmtilegur leikur og það er gaman að fá svona sumar heimaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með 10 Lesa meira

Birkir Bjarna í góðu standi – Ekkert smeykur eftir meiðslin

Birkir Bjarna í góðu standi – Ekkert smeykur eftir meiðslin

433
06.06.2017

,,Standið er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason leikmaður Aston Villa og Íslands fyrir æfingu landsliðsins í dag. Birkir hefur ekki spilað síðan í mars vegna meiðsla í hné en síðasta mánuðinn hefur hann getað æft að krafti. ,,Mér líður mjög vel, hnéið á að vera alveg gróið. Ég er búinn að vera að æfa mjög Lesa meira

Gústi Gylfa fúll: Gátum ekki haldið boltanum

Gústi Gylfa fúll: Gátum ekki haldið boltanum

433
05.06.2017

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, viðurkenndi það að sínir menn hafi ekki átt neitt skilið í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík og tapaði 2-1. ,,Við hleypum þeim inn í leikinn, við vorum að reyna að þétta pakkann en sóknarlega var ekkert að frétta, við gátum ekki haldið boltanum,“ sagði Ágúst. ,,Seinni hálfleikurinn var jafn lélegur Lesa meira

Logi Ólafs: Förum sáttir í fríið

Logi Ólafs: Förum sáttir í fríið

433
05.06.2017

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var virkilega ánægður í kvöld eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni eftir að hafa lent undir 1-0 í fyrri hálfleik. ,,Ég er mjög sáttur. Þetta er nauðsynlegt fyrir okkur eftir að hafa lent undir gegn KA, náðum að jafna og þá sýndum við það að það býr í þessu liði Lesa meira

Halldór Smári: Var orðið rosalega þungt hjá okkur áður en Logi kom inn

Halldór Smári: Var orðið rosalega þungt hjá okkur áður en Logi kom inn

433
05.06.2017

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R, var afar sáttur í kvöld eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni. Víkingar lentu 1-0 undir en nældu á endanum í 2-1 sigur. ,,Ég er búinn að bíða ansi lengi eftir því að vinna og þetta er góð tilfinning,“ sagði Halldór. ,,Þetta er okkar saga, við erum þéttir en svo Lesa meira

Þórður: Við hvað eiga menn að vera hræddir?

Þórður: Við hvað eiga menn að vera hræddir?

433
05.06.2017

Þórður Ingason, markvörður Fjölnis, var súr í kvöld eftir 2-1 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík. ,,Ég veit ekki hvað klikkaði. Við vorum bara ekki nógu góðir í dag,“ sagði Þórður eftir leikinn. ,,Við vorum undir í baráttu og tæklingum og vorum klaufar í ákvarðanatökum og fengum á okkur tvö mörk.“ ,,Við ætluðum að stoppa aðeins Lesa meira

Andri Rúnar: Draumi líkast

Andri Rúnar: Draumi líkast

433
05.06.2017

Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður í kvöld eftir 1-0 sigur á KR á KR-velli. Andri skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. ,,Það er frekar kalt á toppnum! Þetta var geggjaður sigur, draumi líkast bara,“ sagði Andri Rúnar. ,,Við vildum alveg að þeir væru með boltann því við vissum hverjir væru þeirra Lesa meira

Willum óánægður: Fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn

Willum óánægður: Fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn

433
05.06.2017

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Grindavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Eina mark leiksins skoraði Andri Rúnar Bjarnason úr vítaspyrnu en Willum var óánægður með það sem fór fram fyrir vítaspyrnudóminn. ,,Auðvitað er það í svona jöfnum leikjum þar sem hvorugt liðanna gefur mikil færi á sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af