Dagný: Ég horfi ekki á annað sætið
433Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er spennt fyrir leik liðsins á mánudaginn gegn Færeyjum í undankeppni HM. ,,Það er gott að byrja upp á nýtt og hitta stelpurnar og koma hérna til Íslands,“ sagði Dagný. ,,Við erum í erfiðum riðli, Þjóðverjarnir hafa alltaf tekið þetta með fullt hús stiga svo þetta er verðugt verkefni.“ ,,Ég Lesa meira
Helgi: Margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að ráða reynslulausan mann
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var að vonum í skýjunum í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkismenn tryggðu sæti sitt í Pepsi-deildinni með sigrinum. ,,Strákarnir sýndu það í dag að þeir vilja þetta. Þeir ætluðu sér að vinna þennan leik. Fyrsta markmiði náð, við erum komnir upp en markmið tvö er að vinna þessa Lesa meira
Ásgeir Börkur: Vonandi misstígur Keflavík sig
433Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, gat fagnað í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkismenn tryggðu þar með sæti sitt í efstu deild á ný. ,,Eftir seinasta leik var þetta 98% og maður var bakvið eyrað alltaf að hugsa að þetta væri ekki komið,“ sagði Ásgeir. ,,Sumarið hefur verið frábært, ég var að segja Lesa meira
Arnar Már: Sumarið ekki verið eins og ég vonaðist eftir
433Arnar Már Björgvinsson, leikmaður Fylkis, var að vonum glaður í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkir hefur tryggt sér sæti sitt í Pepsi-deildinni. ,,Helgi orðaði það mjög vel. Fólk hefur óskað okkur til hamingju alla vikuna og maður er svona.. Já takk en núna er þetta komið,“ sagði Arnar. ,,Þetta sumar hefur ekki Lesa meira
Fanndís: Ég er eins og allir hinir þarna úti
433Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslands, gekk í raðir Marseille í sumar frá Breiðabliki. Fanndís segist njóta sín í Frakklandi en viðurkennir að það sé töluvert mikill munur á Frakklandi og Íslandi. ,,Fyrstu vikurnar í Frakklandi hafa verið mjög góðar. Þetta er allt öðruvísi en spennandi verkefni,“ sagði Fanndís. ,,Þetta eru öðruvísi áherslur á fótbolta, öðruvísi æfingar, Lesa meira
Glódís: Erum búnar að losa okkur við EM
433Glódís Perla Viggósdóttir, segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins séu búnar að hrista vonbrigðin á EM í sumar úr sér. Ísland hefur leik í undankeppni HM á mánudaginn er liðið fær Færeyjar í heimsókn á Laugardalsvöll. ,,Við erum búnar að losa okkur við EM og ætlum að horfa fram á við og erum spenntar fyrir verkefninu Lesa meira
Willum: Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 3-1 sigur á Blikum í Kópavogi. ,,Þetta var fjörugur og kröftugur leikur. Við byrjuðum mjög vel og vorum staðráðnir í að svara mjög vondum leik síðast,“ sagði Willum. ,,Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst og mér fannst við svara Lesa meira
Milos um vítaspyrnuna: Ekki fyrir fjölmiðla, það sem mér finnst
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var alls ekki ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 tap gegn KR í Kópavogi. ,,Ég er alls ekki sáttur en það fer líka eftir því hvernig maður tapar. Þetta var tap sem var ekki boðlegt. Við vorum ekki tilbúnir í að berjast og vorum ekki þéttir,“ sagði Milos. ,,Allt Lesa meira
Logi: Hef aldrei í lífinu upplifað nokkuð líkt þessu
433Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ekki með útskýringar á 4-2 tapi liðsins gegn FH í dag. Víkingar komust í 2-0 en FH vann að lokum 4-2 sigur. ,,Það var skemmtilegt fyrir okkur að horfa á í upphafi. Við sköpum færi frá fyrstu mínútu og erum með góða möguleika að bæta við mörkum en svo Lesa meira
Heimir: Mjög, mjög ólíklegt að Valur misstígi sig
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur aldrei orðið vitni að öðru eins og leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í kvöld. FH var 2-0 undir en sneri taflinu við og vann 4-2 sigur að lokum. ,,Ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. Ég hef aldrei orðið vitni að svona áður. Við byrjuðum leikinn skelfilega og staðan hefði Lesa meira
