fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

433 TV

Orri Sigurður: Ekki alveg nógu sáttir með spilamennskuna í sumar

Orri Sigurður: Ekki alveg nógu sáttir með spilamennskuna í sumar

433
17.09.2017

Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður Vals, var að vonum sáttur í kvöld eftir 4-1 sigur liðsins á Fjölni. Valur fagnar Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. ,,Þetta er klárlega verðskuldað. Við erum langbesta liðið á þessu landi,“ sagði Orri Sigurður. ,,Við erum ekki alveg nógu sáttir með spilamennskuna í sumar, mér finnst við hafa spilað betri og skemmtilegri fótbolta Lesa meira

Bjarni Ólafur: Við vorum bestir í sumar

Bjarni Ólafur: Við vorum bestir í sumar

433
17.09.2017

Bjarni Ólafur Eiríksson gat svo sannarlega brosað í kvöld eftir sigur Vals á Fjölni. Valur vann 4-1 sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þetta árið. ,,Þetta er bara frábært. Mér finnst þetta verðskuldað, við vorum bestir í sumar,“ sagði Bjarni Ólafur. ,,Það eru ótrúlega margir hlutir sem skila þessu. Þegar þeir eru réttir og við gerum Lesa meira

Óli Jó: Hann er miklu betri en ég nokkurn tímann hélt að hann væri

Óli Jó: Hann er miklu betri en ég nokkurn tímann hélt að hann væri

433
17.09.2017

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum í skýjunum er við ræddum við hann í kvöld eftir að ljóst varð að Valur er Íslandsmeistari 2017. ,,Þetta er frábært, geggjað! Við áttum þetta algjörlega skilið. Við vorum með besta liðið í sumar,“ sagði Ólafur. ,,Góð liðsheild er eins og tveir góðir leikmenn. ,,Hann er frábær leikmaður, Lesa meira

Heimir: Maður er orðinn svo ruglaður

Heimir: Maður er orðinn svo ruglaður

433
17.09.2017

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gat brosað í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á ÍBV þar sem sigurmark liðsins kom í blálokin. ,,Það var frábært að fá þrjú hús í.. Nei.. Þrjú hús!? Maður er svo ruglaður maður. Þrjú stig í hús og það var frábært að klára þennan leik,“ sagði Heimir. ,,Við sýndum karakter og Lesa meira

Guðmann: Ég væri hundóánægður ef ég væri KR-ingur

Guðmann: Ég væri hundóánægður ef ég væri KR-ingur

433
17.09.2017

Guðmann Þórisson, leikmaður KA, var sáttur með að fá stig gegn KR en liðin skildu markalaus á KR-velli. Undir lok leiksins virtist KR hafa tekið forystuna en markið var dæmt af. Guðmann veit ekki af hverju. ,,Þetta var algjör jafnteflisleikur og það hefði verið frekar svekkjandi að tapa þessu í endann,“ sagði Guðmann. ,,Ég væri Lesa meira

Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna

Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna

433
17.09.2017

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, segir að liðið verði að sækja sigur gegn Færeyjum á mánudaginn í undankeppni HM. ,,Við fórum til okkar liða og það er léttast að gleyma einhverju með því að spila eitthvað annað. Það er gleymt,“ sagði Guðbjörg um EM í sumar. ,,Þýskaland er enn eitt besta lið í heimi svo þetta verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af