fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Konan varð agndofa í beinni þegar hún var sökuð um að halda framhjá unnusta sínum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kate Abdo, sjónvarpskona hjá CBS í Bandaríkjunum varð agndofa þegar Jamie Carragher sakaði hana um að vera ekki trú unnusta sínum.

Atvikið átti sér stað í gær eftir leik Arsenal og Porto í Meistaradeildinni þar sen enska liðið fór áfram.

„Ég er heiðarleg við mína,“ sagði Abdo í beinni útsendingu þegar umræðan var farin á flug.

„Þú ert ekki trú Malik Scott,“ sagði Carragher sem er unnusti Abdo en þau opinberuðu samband sitt fyrir tveimur vikum.

Ljóst er að Abdo var nokkuð brugðið yfir þessar staðhæfingu Carragher en Malik Scott er boxþjálfari.

Þetta ótrúlega atvik er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni