fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 12:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í fyrstu umferð útsláttarkeppni Sambansdeildarinnar, en um er að ræða umspil um að komast í 16-liða úrslit.

Víkingur var auðvitað í pottinum eftir frábæran árangur sinn í keppninni fyrir áramót og mætir liðið gríska stórlðiðinu Panathinaikos, með Sverri Inga Ingason innanborðs.

Leikirnir fara fram 13. og 20. febrúar og er fyrri leikurinn hér heima.

Drátturinn í heild
Víkingur – Pantahinaikos
Gent – Real Betis
FCK – Heidenheim
Omonia – Pafos
Borac – Olimpija
Molde – Shamrock Rovers
TSC – Jagiellonia
Celje – APOEL

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað