fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Myndasyrpa frá Laugardalsvelli – Ronaldo hetjan í svekkjandi tapi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 22:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði á grátlegan hátt gegn Portúgal í kvöld í undankeppni EM.

Leikið var á Laugardalsvelli en Ísland var að tapa sínum öðrum leik á stuttum tíma eftir tap gegn Slóvakíu um helgina.

Eitt mark var skorað í leik kvöldsins en það gerði enginn annar en Cristiano Ronaldo fyrir Portúgal.

Markið var skorað í uppbótartíma og var lengi skoðað í VAR vegna mögulegrar rangstöðu en ekkert að lokum dæmt.

Ísland kláraði leikinn manni færri en Willum Þór Willumsson fékk að líta sitt annað gula spjald er níu mínútur voru eftir.

Þriðja tap Íslands í riðlakeppninni raunin og er útlitið afskaplega svart fyrir framhaldið.

Ljósmyndari 433.is fór á völlinn og tók myndirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“