fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Snúnir leikir í bikarnum

433
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Potturinn í 1×2 stefnir í 90 milljónir króna og því til mikils að vinna fyrir getspaka tippara. Það verða nokkrir spennandi leikir á dagskránni en um helgina verður meðal annars leikið í elstu og virtustu bikarkeppni heims.

Tottenham á til að mynda nokkuð snúið verkefni fyrir höndum þegar liðið sækir Southampton heim og þá á Chelsea útileik gegn Hull sem er um miðja deild í Championship-deildinni.

Smelltu hér til að spila með

Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Seðill vikunnar:

1. Southampton – Tottenham X2
2. Hull – Chelsea 2
3. Newcastle – Oxford Utd. 1
4. Coventry Birmingham 12
5. West Ham – W.B.A 1
6. Burnley – Norwich 1
7. Reading – Cardiff 1X
8. Millwall – Sheff. Utd. X2
9. Portsmouth – Barnsley 1X
10. Stoke – Swansea 1 2
11. Blackpool – Tranmere 1
12. Bristol Rovers – Fleetwood 2
13. Ipswich – Lincoln 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak