fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Geir ósáttur við val á íþróttamanni ársins: „Þetta gengur ekki lengur“

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2017 23:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, virðist ekki vera parhrifinn af valinu á íþróttamanni ársins sem kunngjört var við hátíðlega athöfn í kvöld.

Eins og greint hefur verið frá var kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir valin íþróttamaður ársins og eru margir á því að hún hafi átt þessa nafnbót skilið, enda náð frábærum árangri á árinu sem er að líða.

Geir, sem gengdi formennsku KSÍ í áraraðir, gagnrýnir valið á Twitter og virðist óhress með að knattspyrnumaður hafi ekki verið valinn. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson komu á eftir Ólafíu, en íslenska karlalandsliðið náði þeim einstaka árangri á árinu að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni HM.

Geir segir á Twitter:

„Þetta gengur ekki lengur – þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins – fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja – knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“

https://platform.twitter.com/widgets.js

Ertu sammála Geir? Segðu þína skoðun hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Í gær

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik