fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Sport

Hrafnhildur sló sitt eigið Íslandsmet í 100 metra fjórsundi

Kristín Clausen
Föstudaginn 9. desember 2016 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún varð í 11. sæti í 100 metra fjórsundi á Heimsmeistaramótinu í gærkvöld.

Mótið fer fram í Kanada en Hrafnhildur synti í 25 metra laug á 1:00,31 mínútu í undanúrslitunum og var því aðeins 26 hundraðshlutum úr sekúndu frá því að komast í úrslit.

Gamla met Hrafnhildar í greininni var 1:00,69 mínúta. Hrafnhildur, sem er í SH; keppir næst í 100 metra bringusundi síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild