fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Sport

Íslendingur ráðinn landsliðsþjálfari Svíþjóðar

Skrifaði undir tveggja ára samning

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2016 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Andrésson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Svía í handbolta karla. Frá þessu greinir Aftonbladet í Svíþjóð sem segir að Kristján skrifi undir tveggja ára samning. Tilkynnt verður um ráðninguna í dag.

Kristján er fæddur í Eskilstuna í Svíþjóð en hann lék um tíma með íslenska landsliðinu. Hann er fæddur árið 1981 og var í leikmannahópi Íslands á á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. Hann hefur stýrt IF Guif í Svíþjóð frá árinu 2007 en hann lét af störfum í vor.

Uppgangur íslenskra handboltaþjálfara hefur verið ævintýralegur á undanförnum árum og verður Kristján fimmti Íslendingurinn í starfi sem landsliðsþjálfari. Dagur Sigurðsson stýrir sem kunnugt er Evrópumeisturum Þjóðverja, Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Ólympíumeistara Danmerkur og Patrekur Jóhannesson er þjálfari karlaliðs Austurríkis. Þá stýrir Þórir Hergeirsson norska kvennalandsliðinu þar sem hann hefur unnið til ótal verðlauna.

Sænska karlalandsliðið í handbolta er eitt það sigursælasta í sögunni. Liðið hefur orðið heimsmeistari fjórum sinnum, Evrópumeistari fjórum sinnum auk þess að vinna fjórum sinnum til silfurverðlauna á Ólympíuleikum, síðast í London árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum