fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Sport

Íslenska landsliðið í körfuknattleik valið

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. ágúst 2016 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Pedersen og aðstoðarþjálfarar hans, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, hafa valið þá 16 leikmenn sem koma til með að mynda loka æfingahóp landsliðs karla í ár. Framundan eru sex landsleikir í undankeppni EM fyrir EuroBasket 2017 þar sem leikið verður tvívegis gegn Sviss, Kýpur og Belgíu.

Pavel Ermolinski leikmaður KR á við meiðsli að stríða og Jakob Örn Sigurðarson sem leikur með Borås í Svíþjóð gaf ekki kost á sér.

16 manna leikmannahópur Íslands er skipaður eftirtöldum leikmönum:

Axel Kárason · Svendborg Rabbits, Danmörk
Brynjar Þór Björnsson · KR
Darri Hilmarsson · KR
Elvar Már Friðriksson · Barry University / Njarðvík
Haukur Helgi Pálsson · Rouen Metropole Basket, Frakkland
Hlynur Bæringsson · Sundsvall Dragons, Svíþjóð
Hörður Axel Vilhjálmsson · Rythmos BC, Grikkland
Jón Arnór Stefánsson · Valencia, Spánn
Kristófer Acox · Furman University / KR
Logi Gunnarsson · Njarðvík
Martin Hermannsson · Étoile de Charleville-Mézéres, Frakkland
Ólafur Ólafsson · St. Clement, Frakkland
Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Þór Þorlákshöfn
Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Doxa Pefkon, Grikkland
Tryggvi Þór Hlinason · Þór Akureyri
Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria, Spánn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko