fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Sport

Bruce og Allardyce líklegastir

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. júlí 2016 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið leitar að nýjum þjálfara enska landsliðsins en Roy Hodgson lét af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. Sambandið hefur nú þegar rætt við fjóra einstaklinga og kemur í ljós á næstu dögum hver verður fyrir valinu. Sex vikur eru þangað til að forkeppni heimsmeistaramótsins hefst og því brýnt að fá niðurstöðu í málið hið fyrsta.

Enska sambandið hefur rætt við Sam Allardyce, knattspyrnustjóra Sunderland, Eddie Howe, hjá Bournemouth, Jurgen Klinsmann, þjálfara Bandaríkjanna, og Steve Bruce knattspyrnustjóra Hull City.

Enskir fjölmiðlar hafa að vonum fylgst vel með gangi viðræðna við umrædda einstaklinga og eru Steve Bruce og Sam Allardyce taldir líklegastir til að hreppa hnossið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara