fbpx
Laugardagur 26.september 2020

Ytri Rangá komin í 2100 laxa

Gunnar Bender
Föstudaginn 4. september 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þarna er hún Katrín Lísa kominn aftur í Ytri-Rangá í maðkaopnunina. Hún var þarna í fyrra líka og henni finnst fátt skemmtilegra en renna fyrir fisk.

Hún var beint fyrir neðan veiðihúsið á Rangárflúðunum fyrir fáum dögum þegar hún krækti í þessa feitu og flottu 85 cm hrygnu. Hún tók á koparlitaðann toby 20 gramma  spúnn og hún var um sjö  mínútur að bögglast við að landa laxinum.

Ytri Rangá er í öðru sæti þessa dagana og hefur gefið 2100 laxa. Eystri Rangá er lang efst með 7400 laxa. Síðan koma Miðfjarðará, Affallið og Selá í Vopnafirði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu